Efni
14.7.2007 | 21:46
En ég fagna höfnun rannsóknarleyfa
Ég fagna því að Össur Skarphéðinsson skuli hafa hafnað ótal umsóknum um rannsóknarleyfi vegna virkjana á háhitasvæðum, sem Framsóknarflokkurinn afgreiddi ekki tveimur dögum fyrir kosningar eins og umsókn um Gjástykki í Þingeyjarsýslu - sem ég vona að Össur kanni rækilega hvort sé unnt að afturkalla vegna kringumstæðnanna.
Mér fannst vænt um að Össur lagði áherslu á að hann væri fv. umhverfisráðherra í útvarpsviðtali í gærmorgun - og sagði meiningu sína um Ríó Tintó. Kannski honum hugnist að iðnaðarráðuneytið verði aðstoð við umhverfisráðuneytið og hann aðstoðarumhverfisráðherra, þvert ofan í það þegar umhverfisráðherra hagaði sér eins og aðstoðarráðherra við iðnaðarráðuneytið, einkum á næstsíðasta kjörtímabili þegar mati Skipulagsstofnunar gagnvart Kárahnjúkavirkjun var snúið við og hún heimiluð.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Ég er sammála þér, það er góð þróun ef að iðnaðarráðuneytið byrjar að starfa með hagsmuni umhverfismála að leiðarljósi (þó það sé alltaf spurning með valdahlutföllin milli ráðuneyta) - hingað til hefur iðnaðarráðuneytið verið þungavigtarráðuneyti og umhverfisráðuneytið svolítið sýndarráðuneyti. Ok, ég veit að þetta er ósvífin fullyrðing...en það er löngu komin tími til að það yrði smá umpólun í þessum málum
Anna Karlsdóttir, 15.7.2007 kl. 10:19
Veistu á hvaða stöðum voru gefin út rannsóknarleyfi tveimur dögum fyrir kosningar? Sem betur fer hélt Framsóknarflokkurinn ekki völdum þar sem þeir höfðu haldið áfram stjórnlaust í álvæðingu landsins og boðið Rio Tinto upp í dans í Ölfusi.
Ólafur Örn Pálmarsson 15.7.2007 kl. 13:18
Ég held að það hafi bara verið í Gjástykki
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 15.7.2007 kl. 15:55
Kannski verður iðnaðarráðuneytið bara deild í umhverfisráðuneytinu í framtíðinni
svarta, 15.7.2007 kl. 18:30
Ég hef verið að kíkja á viðbrögð fólks hér á blogginu við þessu viðtali við Össur (ég missti af því) og finnst fólk sem er í andstöðu við hans skoðanir ekki koma með neitt fram sem sannfærir mig annað en persónulegur stuðningur við Valgerði sem er út af fyrir sig, en þeir sem standa með hans viðhorfum eru líka dálítið á þessum nótum að standa með sínum manni og vona sem er heldur ekki slæmt. Hér er þetta sett fram þannig að hægt er að skilja hvað er á ferðinni og ýmislegt rifjast upp, samkvæmt því finnst mér ódýrt hvernig f.v. riðnaðarráðherra reynir að stíga á tær núverandi íðnaðarráðherra eftir allt sem á undan er gengið í umhverfismálabaráttunni.
Edda Agnarsdóttir, 15.7.2007 kl. 21:33
Sammála!
Valgerður Halldórsdóttir, 17.7.2007 kl. 12:52
Ég fór að velta fyrir mér þegar ég las þessa frétt ... hefur hann gefið út einhver rannsóknarleyfi og þá hvar?
Alma Lísa Jóhannsdóttir, 20.7.2007 kl. 11:00
Ég hef ekki frétt til þess að Össur hafi gefið út nein slík leyfi; ég stend í þeirri meiningu að hann hafi einmitt stigið fyrsta skrefið í að standa við loforðið um að leyfi til rannsókna yrðu ekki veitt fyrr en vinnu við náttúruverndaráætlun lýkur.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 20.7.2007 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.