Hvítu söngdívurnar hans Venna

Undanfarna daga hefur útvarpsmagnarinn minn verið bilaður og ég hef notast við netútsendingar útvarpsins og þættina sem þar eru í boði hálfan mánuð aftur í tímann. Áðan hlustaði ég á tvo af þáttum Vernharðs Linnets um hvítu söngdívurnar í djassinum. Frábær söngur - og Vernharður er óþrjótandi og skemmtilegur viskubrunnur um djassinn. Maður lifir sig inn í tónlistarsöguna milli kl. 17 og 18 á laugardögum, auðvitað á rás 1, Ríkisútvarpinu okkar sanna. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband