Efni
18.6.2007 | 21:12
Íslenskar landbúnaðarafurðir
Gæði íslenskra landbúnaðarafurða, sem fá verðlaun erlendis, eru kannski helsta ástæðan fyrir því að fara varlega í innflutningi á vörum sem hér er framleitt nóg af - og auðvelda framleiðslu á öðrum, t.d. með því að niðurgreiða rafmagn í átt til niðurgreiðsluna til álbræðslunnar. Íslenskir bændur þurfa sjálfir að fara varlega til að halda slíkum hlut og hugsa fram í tímann um lífræna ræktun og að koma algerlega í veg fyrir að erfðabreyttum jurtum sé hleypt út í náttúruna. Hér er talsvert ræktað af lífrænu grænmeti, jafnvel er lífrænt lambakjöt á boðstólum, að ógleymdri AB-mjólkinni sem ég borða daglega og mér skilst að sé úr Mýrdalnum. Millileið er sú að kaupa upprunavottaðar eða -merktar vörur, t.d. kjöt frá Austurlambi á Héraði. Flest grænmeti er nú upprunamerkt: Í kvöld fékk ég tómata frá Brún á Flúðum og ég man svo vel þegar ég var lítill og stundum sendi afi í Garði okkur 3. flokks tómata sem félagar í Garðyrkjufélagi Reykhverfinga fengu frá Hveravöllum. Voru bara grænir þegar þeir voru tíndir - en orðnir rauðir þegar komu upp í Mývatnssveit.
![]() |
Sjálfbært Ísland fékk verðlaun veitingahúsaeigenda í Washington |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Þóra Jónsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergþóra Gísladóttir
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Barkarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Elva Guðmundsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Guðbjörg Pálsdóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Halla Rut
-
Heiða
-
Heimssýn
-
Helgi Már Barðason
-
Hermann Óskarsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hilda Jana Gísladóttir
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ísdrottningin
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónas Helgason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Bjarnason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
J. Trausti Magnússon
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Leikhópurinn Lotta
-
Margrét Sigurðardóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Rögnvaldardóttir
-
(netauga)
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Paul Nikolov
-
Pétur Björgvin
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sindri Kristjánsson
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Örn Viðarsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
svarta
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Viðar Eggertsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Þarfagreinir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
-
Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ætandi hreinsiefni lak á Sundabakka
- Tíðinda vonandi að vænta á mánudag
- RÚV leiðréttir sig
- Leiddur á brott af lögreglu
- Brýtur í bága við stefnu um skóla án aðgreiningar
- Þetta var alveg svakalegt
- Villingavatn til skógræktar
- Bæjarstjóri vill hagræða um 670 milljónir á ári
- Bókasafn og hjálpartækjaverslun í eina sæng
- Innviðaskuldin ekki öll í fjármálaáætlun
Athugasemdir
Sæll,
Framleiðni í landbúnaði á Íslandi er töluvert lægri en 0%. það er hægt að tala um verðlaun á verðlaun ofan en það felur ekki þá einföldu en köldu staðreynd að við erum að niðurgreiða meira fyrir framleiðslu á vöru hérna innanlands en innkaupsverð hennar nemur komið til landsins. Án niðurgreiðslu erlendis frá.
Bentu okkur síðan á rannsókn sem sýnir fram á að Íslenskar landbúnaðarafurðir séu betri en landbúnaðarafurðir annarra þjóða.
Jósep Húnfjörð 18.6.2007 kl. 22:39
Jósep
Veistu hvað margir drápust úr salmonellueitrun í Danmörku eða í öllu Evrópusambandinu í fyrra? Veistu T.d hvað stór hluti landbúnaðar framleiðslunar í Evrópu ræður engan vegin við að halda þessum vágestum í skefjum? Það skiptir sennilega engu máli hvað margir drepast. Bara fá nógu ódýrt og láta aðrar þjóðir um sjá um matvælin fyrir okkur.
Ps
Íslenska ríkið eyddi 3% af fjárlögum sínum í íslenskan landbúnað í fyrra en Evrópusambandið 56% af sínum fjárlögum og til viðbótar bættu viðkomandi ríki mismikið við sinn landbúnað.
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 18.6.2007 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.