Stundvísi og óreiđa

Athyglisvert um stundvísina og verđmćti tímans, sérstaklega tíma annarra. Kólumbíski rithöfundurinn Gabriel García Márguez gerir grín ađ ţessu í bók sinni Minningar um döpru hórurnar mínar: "Ég uppgötvađi ... ađ ég er einungis stundvís til ţess ađ ekki komist upp hve tími annarra skiptir mig litlu". Ţetta er ađ sjálfsögđu sögupersóna hans, háaldrađur dálkahöfundur viđ dagblađ, sem hugsar ţetta. Sama persóna hafđi uppgötvađ ađ ţráhyggja sín um ađ láta hvern hlut vera á sínum stađ vćri til ađ dylja eđlislćga óreiđu Blush
mbl.is Dýrt spaug ađ mćta of seint á blađamannafund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Hefurđu lesiđ Mómó eđa: Skrítin saga um tímaţjófana og barniđ sem frelsađi tímann úr klóm ţeirra og fćrđi hann mannfólkinu á ný. Eftir Michael Ende? Legg til ađ ţú kíkir á hana í barnadeildinni á Amtinu ef ţú átt hana ekki, hún er alveg ţess virđi út frá hugmyndum um tímann en líka svo miklu fleiru. Las hana međ strákunum mínum á sínum tíma, síđan hefur hún veriđ greipt í mig.

Kristín Dýrfjörđ, 13.6.2007 kl. 00:03

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Blendnar tilfinningar gagnvart stundvísi, hćfileiki sem hćgt er ađ nýta, en jafnframt mjög hamlandi og rífur mig alla vega oft úr miklu mikilvćgari verkum og eflaust ýmsa ađra, sem ţaulskipuleggja ekki daginn sinn. Í kennslu er ţađ ómetanlegur kostur og eins ţegar margir ţurfa ađ gera ţađ sama á sama tíma, en ađ öđru leyti finnst mér stundvísi ofmetin. Er ţó alltaf ,,svag" fyrir einni tegund stundvísi og hún er sú ađ fólk sé ekki ađ mćta of snemma. Ţađ er LÍKA óstundvísi ađ mćta of snemma, til dćmis í barnaafmćli ... 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 13.6.2007 kl. 01:01

3 Smámynd: Karl Tómasson

Sćll kćri Ingólfur.

Góđur pistill hjá ţér.

Ég fattađi ţađ allt of seint ađ stundvísi annara er ekki síđur minn tími. Svo er ţađ líka hinn gullni međalvegur eins og Anna kemur inn á ađ mćta ekki of snemma.

Já hann er erfiđur ţessi gullni međalvegur.

Kćr kveđja frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 15.6.2007 kl. 23:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband