Efni
18.6.2025 | 15:52
Nýliðar í grunnskólakennslu og kynjasjónarhorn
Tvær rannsóknir voru gerðar á árunum 20172023 til að kanna hvernig nýbrautskráðum kennurum vegnaði í starfi og hvort og hvers konar áhrif kyn hefði. Sú fyrri var gerð með viðtölum við nýja kennslukarla og hin síðari með viðtölum við kvenkyns nýliða.
- Báðar byggðar á raðviðtölum sem stóðu í tvö ár við hvern viðmælanda. Samtals var rætt við átta karla og ellefu konur í rannsóknunum.
- Gögnum var safnað á árunum 20172020 í karlarannsókninni og 20212023 í kvennarannsókninni.
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson stýrði rannsóknunum í samstarfi við fjóra aðra rannsakendur, það er einn lektor á Menntavísindasviði og þrjá grunnskólakennara. Tveir grunnskólakennaranna voru meistaranemar þegar þeir hófu þátttöku í rannsóknarverkefnunum og skrifuðu meistaraprófsritgerð með hliðsjón af hluta gagnanna.
- Skrifaðar hafa verið fimm fræðigreinar og unnið er að minnsta kosti einni grein til viðbótar.
- Ekki var um skipulagðan samanburð á hópunum tveimur að ræða. Þeir voru ólíkir ekki bara kynið heldur líka þannig að flestir karlarnir kenndu í 8.10. bekk og flestar konurnar á yngsta stigi og miðstigi. Samanburður sem væri hægt að gera yrði því stundum samanburður á kennslu á ólíkum aldursstigum. Þá voru flestir viðmælendur í kvennarannsókninni komnir með eins til þriggja ára starfsreynslu eftir að kennaraprófi lauk, og setti það svip á niðurstöðurnar, en karlarnir nýliðar þótt sumir þeirra hefðu kennt annars staðar með náminu.
Hér má sjá skrá um ritgerðir og ritrýndar greinar: https://uni.hi.is/ingo/2025/01/20/nylidar-i-grunnskolakennslu-og-kynjasjonarhorn/
Nýlega var haldið málþing og hér upptaka frá því: https://vimeo.com/1073486827?share=copy#t=0
Hlaðvarp:
Menntavísindavarpið í október 2014 - https://open.spotify.com/episode/4qkC9nNMlm6CSigocSxHux
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Nýliðar í grunnskólakennslu og kynjasjónarhorn
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
Eldri færslur
2025
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Þóra Jónsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergþóra Gísladóttir
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Barkarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Elva Guðmundsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Guðbjörg Pálsdóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Halla Rut
-
Heiða
-
Heimssýn
-
Helgi Már Barðason
-
Hermann Óskarsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hilda Jana Gísladóttir
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ísdrottningin
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónas Helgason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Bjarnason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
J. Trausti Magnússon
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Leikhópurinn Lotta
-
Margrét Sigurðardóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Rögnvaldardóttir
-
(netauga)
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Paul Nikolov
-
Pétur Björgvin
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sindri Kristjánsson
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Örn Viðarsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
svarta
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Viðar Eggertsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Þarfagreinir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
-
Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sérsveitin handtók mann á lúxushóteli
- Kom ekki nálægt samræðinu við barnunga stúlkuna
- Veðurskilyði í Nuuk óhentug til aðflugs
- Ekki ljóst hvort þörf verði á hærri fjárveitingu
- „Allir á ball með Óla Hall“ virkaði
- Frussan var algjört lykilatriði á göngunni
- Fyrsta rannsóknarholan lofar góðu
- Tveir á sjúkrahúsi eftir áreksturinn
- Hiti gæti náð 29 gráðum í næstu viku
- Átti í ástarsambandi við 16 ára stúlku
Athugasemdir
Með fullri virðingu. Það færi betur ef þeir sem tjá sig um íslensk menntamál reyndu að gera það á íslensku.
Orðskrípið „kennslukarlar” er óhæfa úr smiðju HÍ Hí hí leikskólaakademíunnar. Á Íslandi starfa karlkennarar og þónokkrir kvenkennarar. Kynin eru ekki fleiri en tvö.
Hilmar Hafsteinsson 19.6.2025 kl. 09:17
Þetta er mjög slök athugasemd hjá þér, Hilmar. Það er ekki stakt orð á öðru máli en íslensku í minni færslu og orðið kennslukarl notaði ég fyrstur en ekki „leikskólaakademía“. (Nema þú getir sýnt mér að einhver annar en ég hafi notað orðið fyrir árið 2000.)
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 20.6.2025 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.