Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011

Ný grein í Netlu: Sjálfbćr ţróun sem hugtak komst á dagskrá á síđustu árum 20. aldar á alţjóđlegum vettvangi og hér á landi. Ţótt hugmyndir hennar vćru kunnar skólafólki var ţađ ekki fyrr en í ađalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011 sem sjálfbćrnimenntun komst fyrir alvöru á dagskrá í opinberri skólastefnu međ ţví ađ sjálfbćrni var gerđ ađ einum af sex svokölluđum grunnţáttum menntunar. Í ţessari grein er athugađ hvernig hugmyndir um sjálfbćrni í grunnţáttakafla ađalnámskrár 2011 eru útfćrđar í sérnámskrám fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla til ađ meta hversu gott samrćmi sé milli ólíkra hluta námskrárinnar. Fyrst var lesinn kaflinn um sjálfbćrni til ađ rannsakandi áttađi sig á inntaki hans. Ţá var útbúinn greiningarlykill međ ţremur spurningum og ein ţeirra međ ţremur undirspurningum. Sérhlutar námskrár hvers skólastigs, ţar međ talinn greinahluti ađalnámskrár grunnskóla, voru lesnir međ ţessar spurningar í huga. Niđurstöđur sýna ađ hugtökin sjálfbćr ţróun og sjálfbćrni koma sjaldan fyrir í sérhlutum námskránna, oftast ţó í greinasviđshluta ađalnámskrár grunnskóla. Hugmyndirnar um sjálfbćrni virđast vera útfćrđar á ólíkan hátt eftir skólastigum en einnig á ólíkan hátt í mismunandi greinum grunnskóla. Oft virđist útfćrslan vera fremur tilviljunarkennd og hugmyndirnar sundurlausar miđađ viđ ţađ sem kemur fram í kaflanum um grunnţćtti. Markvissustu dćmin eru í náttúrugreinum í grunnskóla ţar sem sérstakur flokkur hćfniviđmiđa er nefndur eftir lykilhugtakinu geta til ađgerđa. Einnig eru hugmyndir um neytendafrćđslu í anda grunnţáttanna víđa í ólíkum námsgreinum grunnskólans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband