Efni
18.11.2017 | 17:26
Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
Ný grein í Netlu: Sjálfbćr ţróun sem hugtak komst á dagskrá á síđustu árum 20. aldar á alţjóđlegum vettvangi og hér á landi. Ţótt hugmyndir hennar vćru kunnar skólafólki var ţađ ekki fyrr en í ađalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla 2011 sem sjálfbćrnimenntun komst fyrir alvöru á dagskrá í opinberri skólastefnu međ ţví ađ sjálfbćrni var gerđ ađ einum af sex svokölluđum grunnţáttum menntunar. Í ţessari grein er athugađ hvernig hugmyndir um sjálfbćrni í grunnţáttakafla ađalnámskrár 2011 eru útfćrđar í sérnámskrám fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla til ađ meta hversu gott samrćmi sé milli ólíkra hluta námskrárinnar. Fyrst var lesinn kaflinn um sjálfbćrni til ađ rannsakandi áttađi sig á inntaki hans. Ţá var útbúinn greiningarlykill međ ţremur spurningum og ein ţeirra međ ţremur undirspurningum. Sérhlutar námskrár hvers skólastigs, ţar međ talinn greinahluti ađalnámskrár grunnskóla, voru lesnir međ ţessar spurningar í huga. Niđurstöđur sýna ađ hugtökin sjálfbćr ţróun og sjálfbćrni koma sjaldan fyrir í sérhlutum námskránna, oftast ţó í greinasviđshluta ađalnámskrár grunnskóla. Hugmyndirnar um sjálfbćrni virđast vera útfćrđar á ólíkan hátt eftir skólastigum en einnig á ólíkan hátt í mismunandi greinum grunnskóla. Oft virđist útfćrslan vera fremur tilviljunarkennd og hugmyndirnar sundurlausar miđađ viđ ţađ sem kemur fram í kaflanum um grunnţćtti. Markvissustu dćmin eru í náttúrugreinum í grunnskóla ţar sem sérstakur flokkur hćfniviđmiđa er nefndur eftir lykilhugtakinu geta til ađgerđa. Einnig eru hugmyndir um neytendafrćđslu í anda grunnţáttanna víđa í ólíkum námsgreinum grunnskólans.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
- Sjúklingar eđa notendur ţjónustu
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.