Eru stjórnarflokkarnir úrtaksskekkja?

Undanfarna daga hafa niðurstöður skoðanakannana verið margbreytilegar, ýmist hefur stjórnin verið fallin eða ekki fallin. Sjálfstæðis- og framsóknarflokkur risið og hnigið á víxl - og rætt hefur verið af alvöruþunga hvort fylgi Framsóknarflokksins sé úrtaksskekkja. Hið alvarlega í málinu er þó valdatími Sjálfstæðisflokksins sl. 16 ár - því miður er það alvarlegra mál en úrtaksskekkja. Og Valgerður Sverrisdóttir hótar því að Framsóknarflokkurinn fari ekki í ríkisstjórn nema fólk kjósi flokkinn! Hef heyrt verri hótanir en það. Kjósum V fyrir velferð allra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Í dag eru gulir blýantar mjög áhrifamiklir en ekki á morgun!!

Benedikt Halldórsson, 12.5.2007 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband