Fyrsti kjósandi VG

Mig langar núna, daginn fyrir kjördag, að deila með ykkur þeirri sögu að ég er sennilega fyrsti kjósandi flokksins - ég kaus flokkinn kl. rúmlega 11 á fyrsta degi utankjörfundaratkvæðagreiðslu þann 13. mars 1999. (Ef einhver kaus flokkinn sama daginn, staddur eða stödd í Ástralíu eða Japan, þá óska ég þeim hinum sama eða sömu til hamingju.) Þetta var ánægjuleg stund eins og gefur að skilja. Enn ánægjulegra er það þegar kjósendum og þingfólki flokksins fjölgar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Karl Lúðvíksson

...og vonandi sá síðasti

Sigurður Karl Lúðvíksson, 11.5.2007 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband