Efni
26.4.2007 | 07:26
Hjónaband - samvist - forréttindi
Þjóðkirkjan hefur verið að velta því fyrir sér árum saman hvort hún eigi að láta sam- og gagnkynhneigt fólk njóta jafnræðis er að því kemur að gefa saman í hjónaband. Löggjafinn hefur ekki treyst sér til að setja löggjöf um slíkt jafnræði í trássi við þjóðkirkjuna. Gagn- og samkynhneigðir mannréttindasinnar hafa beðið; við höfum verið þolinmóð og umburðarlynd gagnvart kirkjunni - treyst því hún gerði rétt. Nú hefur það gerst að þjóðkirkjan hefur fellt tvær tillögur um málið en samþykkt eina: Prestum verður leyft að blessa samvist homma- og lesbíupara. Fellt var að vígja eða gefa saman. Fyrir okkur óinnmúruð í þjóðkirkjuna skiptir harla litlu hvort er blessað, vígt eða gefið saman. En fyrir trúaða homma og lesbíur mun það ekki vera svo. Formaður Samtakanna 78 bregst svo við fréttunum að það ætti að sameina löggjöfina um staðfesta samvist og hjúskap í eina. Auðvitað. Það eiga að vera sömu lög fyrir gagn- og samkynhneigða. En af hverju löggjöf um samvist eða hjónaband? Af hverju eiga pör að njóta lagalegra réttinda umfram annað fólk?
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1266393
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
- Gerðu árás á flóttamannabúðir á Vesturbakkanum
- Evrópa þarf nú að huga betur að varnarmálum
- Danir munu koma til
- Harma ákvörðun Trumps
- Lætur strax að sér kveða á fyrsta sólarhringnum
- Myndskeið: Kveðja Musk vekur athygli
- Í dag eru hjörtu okkar full af þakklæti
- Tíu fórust í eldsvoða á vinsælu skíðahóteli
- Trump þegar farinn að segja upp embættismönnum
Viðskipti
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
- Munurinn sýni fram á einokun
- Samdráttur í sölu kampavíns í fyrra
- Breytti landslagi markaðarins
- Krísur eru álagspróf fyrir vörumerki
- Arion áætlar um 8,3 milljarða hagnað
- Vill ekki endurvekja ÍL-sjóðsfrumvarpið
- David Léclapart engum öðrum líkur
Athugasemdir
Sæll Ingólfur Ásgeir og takk fyrir þetta. Ég hallast æ meir að því að hjónavígsla eigi ekki að vera í höndum trúfélaga. Hvorki hjónavígsla gagnkynhneigðra né samkynhneigðra. Hjónavígslur eiga eingöngu að vera framkvæmdar af veraldlegu valdi, t.d. sýslumönnum. Þetta er framar öðru veraldlegur gjörningur. Síðan mega þeir hópar sem vilja, trúfélög, þjóðkirkja og aðrir trúarhópar, blessa þessi sambönd með sínum aðferðum eins og þeir vilja. Þessvegna saumaklúbbar og átthagafélög...
En hjónavísluvald á ekki heima hjá trúfélögum.
Viðar Eggertsson, 26.4.2007 kl. 10:01
Já, kannski væri best að láta Átthagafélag Strandamanna og Kór Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík bara sjá um þetta... :-)
Helgi Már Barðason, 26.4.2007 kl. 11:57
já, það mætti alveg leyfa þeim að blessa hjón, ekkert að því. En hjónavígslan færi eingöngu fram hjá veraldlegu yfirvaldi.
Viðar Eggertsson, 26.4.2007 kl. 12:45
Sammála Viðari
Þetta er t.d. gert þannig í Þýskalandi og þá þarf ekki að standa í að þessum deilum á þennan hátt. Mér skilst að í athöfn (Giftingu,...) mæti fulltrúi sýslumanns og klári pappírsmálið. Þannig að það vald er þá ekki framselt til presta. Af hverju ekki? Þá eru allir jafnir fyrir lögum og kirkjur geta sett sínar reglur. Málið leyst.
kveðja
Sveinn
Sveinn Valdimar Ólafsson, 26.4.2007 kl. 14:26
Málið yrði ekki alveg leyst með því að taka hjónavíxlu af kirkjunni nema við hættum með þjóðkirkju. Ég er raunar á því að við ættum að leggja þjóðkirkjuna niður, þá geta þessir helgu menn snúist í kring um hvern annan í sínum fílabeinsturnum án þess að þjóðin þurfi að borga brúsann. Hvað kostar það okkur á ári að hafa þjóðkirkju?
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 26.4.2007 kl. 14:32
Sammála, við eigum auðvitað að skilja að kirkju og ríki. Kirjan er að vasast með mál sem koma að hinni almennu stjórnsýslu, eins og hjónabandsvígsla fólks. Hennar hlutverk í slíku "þarf" ekki að vera annað en blesun ef hún vill. Og svo mega auðvvitað allir blessa hjón sem það vilja og þeir sem hjón sækjast eftir til slíks..
Viðar Eggertsson, 26.4.2007 kl. 15:45
Þetta er fínn pistll Ingolfur. Ég er sammál Viðari um að þjóðkirkjan á ekki að sjá um hjónavíglur og ábending Sveins er góð. Málið er hægt að leysa með þessum hætti. Og svo á auðvitað að aðskilja ríki og kirkju. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 28.4.2007 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.