Efni
25.4.2007 | 10:56
Vinnuaflsskortur á Suðurnesjum
Blaðið skýrir frá því í dag á bls. 4 að mikil þensla og vinnuaflsskortur séu á Suðurnesjum og hefur eftir Kristjáni G. Gunnarssyni formanni Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis: "Í flugstöðina vantar tugi manna í vinnu ... Þá hefur lengi vantað iðnaðarmenn og sérþjálfaða byggingaverkamenn, þannig að það hefur verið flutt inn töluvert af vinnuafli". Þá kemur fram að aðeins 50 af rúmlega 700 sem unnu hjá hernum séu án vinnu í dag. Samt telur Kristján að til lengri tíma verði álver mannað með innlendu vinnuafli - 350 til 400 störf.
Aðalatriðið er þó þetta: Á að taka hvert einasta háhitasvæði á Reykjanesskaga alveg upp að Þingvallavatni og virkja það? Á að taka hvert einasta háhitasvæði í Þingeyjarsýslum og virkja það? Við viljum flýta gerð náttúruverndunaráætlunar og taka frá háhitasvæði. Mig grunar að þegar verndargildið hefur verið metið þá verði jafnvel um orkuskort að ræða í landinu - ef verður farið eftir niðurstöðum um mat á verndargildi. Á að flýta sér áður en verndargildið hefur verið metið?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
- 66 fórust í eldsvoða á skíðahóteli
- Gerðu árás á flóttamannabúðir á Vesturbakkanum
- Evrópa þarf nú að huga betur að varnarmálum
- Danir munu koma til
- Harma ákvörðun Trumps
- Lætur strax að sér kveða á fyrsta sólarhringnum
- Myndskeið: Kveðja Musk vekur athygli
- Í dag eru hjörtu okkar full af þakklæti
- Tíu fórust í eldsvoða á vinsælu skíðahóteli
Athugasemdir
„Á að taka hvert einasta háhitasvæði á Reykjanesskaga alveg upp að Þingvallavatni og virkja það?“
Já, og ef maður efast um glóruna í því kemur klisjan um endurnýtanlegu orkuna! Og ef maður efast enn er sektarkenndarafbrigðinu beitt: Hvað ætlarðu að segja fólkinu sem er búið að bíða allan þennan tíma og eygir nú loksins von um vinnu í sinni heimabyggð?
„Á að taka hvert einasta háhitasvæði í Þingeyjarsýslum og virkja það?“
Já, og ef maður efast um glóruna í því kemur klisjan um endurnýtanlegu orkuna! Og ef maður efast enn er sektarkenndarafbrigðinu beitt: Hvað ætlarðu að segja fólkinu sem er búið að bíða allan þennan tíma og eygir nú loksins von um vinnu í sinni heimabyggð?
Þetta fer að verða svona eins og í bíómyndinni Groundhog Day!
Anna Ólafsdóttir (anno) 25.4.2007 kl. 22:56
Það ætti að hætta við fleiri álver á Íslandi.
Pétur Þorleifsson , 28.4.2007 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.