Hvernig birtist heterosexismi í íslenskum framhaldsskólum?

Í dag birtist þessi grein okkar Jóns Ingvars Kjarans í Journal of LGBT Youth; hún er ein af doktorsgreinunum hans. Ágripið hljóðar svo:

"How does institutionalized heterosexism manifest itself in Icelandic
upper secondary schools and how do lesbian, gay, bisexual, and
transgender (LGBT) students respond to these manifestations? In
addressing these questions, interviews were conducted with six current
and former LGBT upper secondary school students, using queer
theory and thematic analysis. It is argued that institutionalized heterosexism
prevails in the structure and culture of the schools under
investigation, although to varying degrees. LGBT youth experienced
institutionalized heterosexism daily in their dealings with faculty
and fellow students. The LGBT students who were interviewed responded
to the oppressive nature of institutionalized heterosexism
in various ways. Some tried to resist the system actively while others
did so more subtly. In general, their stories can be interpreted as
having destabilizing effects on the heterosexual system."

http://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/19361653.2013.824373#.UkX2XGxoHKU


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þú hlýtur að átta þig á því, Ingólfur, að heterosexismi í hugsun mannkyns er gefandi. Við eigum tilvist okkar honum að þakka. Einnig samkynhneigðir þrifast því aðeins, að þeir eru ávöxtur heterosexúal sambanda.

Jón Valur Jensson, 28.9.2013 kl. 14:48

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Því væri í hæsta máta óeðlilegt, að kennarastéttin (þín stétt) færi í kennslu sinni að láta eins og hlutirnir séu einhvern veginn allt öðruvísi - að allir ættu að hanga í einhverju limbói óvissunnar um það hvað sé normal 'kynverund'.

PS. ... þrífast ... vildi ég skrifað hafa, ekki þrifast.

Jón Valur Jensson, 28.9.2013 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband