Innræti kennara

Mennta- og menningarmálaráðherra telur að menntunarstig hafi ekkert með meint harðræði að gera á Leikskólanum 101 heldur INNRÆTI. Og nefndi möguleika á skertum réttindum að loknum hluta námsins til leikskólakennaraprófs. Veit ráðherra hvernig námið er byggt upp - og hvað er í því? Heldur hann að í þessu námi læri fólk ekkert um "innræti", eða læri kannski bara ekki neitt. "Innræti" er samgróið fagmennsku og faglegum vinnubrögðum kennara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ėg held að þú, ég og mennta- og menningarmàlaràðherra vitum öll jafnvel að í a.m.k þessu sorglega dæmi kemur menntun minna við sögu en innræti. Viðkomandi starfsmaður er uppeldismenntaður.

Sigrún Guðmundsdòttir 24.8.2013 kl. 21:13

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Ég veit akkúrat ekkert um það, Sigrún; heyrði í sömu frétt og ég bloggaði um að eini starfsmaður leikskólans með tilskilda menntun væri skólastjórinn.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 24.8.2013 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband