Skóli á nýrri öld - málţing til heiđurs Gerđi

Málţing til heiđurs Gerđi G. Óskarsdóttur sjötugri verđur haldiđ föstudaginn 6. september 2013, kl. 15.30 – 17.00 í Bratta, fyrirlestrasal Menntavísindaviđs, viđ Háteigsveg í Reykjavík.
 
Gerđur hefur veriđ leiđandi á sviđ skólamála hér á landi í marga áratugi og komiđ viđ á öllum skólastigum frá leikskóla og upp í háskóla. Horft verđur til framtíđar á nokkrum af ţeim sviđum ţar sem Gerđur hefur látiđ til sín taka.
Dagskrá:
  • Setning: Ragnar Ţorsteinsson, sviđstjóri Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar
  • Framtíđ íslenska menntakerfisins. Hvert er ferđinni heitiđ? Jón Torfi Jónasson, prófessor viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands
  • „Fordómalaus og vönduđ persónuleg ráđgjöf viđ einstaklinga getur skipt sköpum.“ Af brautryđjanda í náms- og starfsráđgjöf og frćđslu. Guđbjörg Vilhjálmsdóttir, prófessor viđ Félagsvísindaviđ Háskóla Íslands
  • „What a wonderful world.“ Hilmar Hilmarsson, skólastjóri Réttarholtsskóla
  • Ađ breyta hinu óbreytanlega. Undirbúningur og hönnun Ingunnarskóla í Grafarvogi. Anna Kristín Sigurđardóttir, lektor viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands
  • Baksýnisspegillinn - dagskrárlok
Ađ loknu málţingu samfögnum Gerđi á ţessum tímamótum yfir léttum veitingum
 
Ţátttökugjald, kr. 1000.- Vinsamlegast skráđ ykkur hér Gjaldiđ má greiđa međ ţví ađ leggja inn á ţennan reikning: 0137-26-476. Sem skýringu á greiđslu er skráđ: 1470-147368. 
Ráđstefnan er haldin af: Rannsóknarstofu um ţróun skólastarfs; Skóla- og frístundasviđi Reykjavíkurborgar 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband