Ástralskir lærdómar af sjálfbærnimenntun í framhaldsskóla

Bill Thomas, þróunarstjóri framhaldsskóla:  Lærdómar af sjálfbærnimenntun í Bentley-framhaldskólanum í Melbourne

Tími: 15. maí 2013 kl. kl. 15–16:30

Staður: Háskóli Íslands – húsnæði Menntavísindasviðs við Stakkahlíð – stofa K208. Málstofan er á vegum Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs. Kynning verður flutt á ensku en fyrirspurnir frá áheyrendum verða túlkaðar ef óskað er eftir.

 

Kynnt verður sólar- og vindorkuframleiðsla Bentley-skólans, þróun endurheimtar á votlendi og skógi í þéttbýli á skólalóðinni, setur frumbyggjamenningar og vatnssparnaðarkerfi sem leiddi til 91% minni vatnsnotkunar.

 

Bill Thomas er á ferðalagi um Norðurlöndin til að kynna sér sjálfbærnimenntun. Hann hefur hlotið margvíslegar viðurkenningu fyrir störf sín að sjálfbærnimenntun.

 

Information in English:

Seminar with Bill Thomas, Head of Sustainable Practices: Sustainability Education at Bentleigh Secondary College in Melbourne, Australia: Lessons to learn University of Iceland – School of Education – Stakkahlíð – Stofa K208 - May 15 at 15:00-16:30

 

Among projects that will be presented are Solar and Wind installations, the development of a constructed Wetland and Urban Forest within the college grounds, the newly completed Meditation and Indigenous Cultural Centre, and water saving initiatives resulting in a 91%reduction in use. Bill Thomas has been a member of the teaching staff at Bentleigh Secondary College since 1985, and now the Head of Sustainable practices at the school. His work has been recognized in the 2011 Queen’s Birthday Honour’s List where he was awarded the Public Service Medal for “outstanding public service and exceptional contribution as a leader in sustainability education”. In 2011 he was awarded the Prime Minister’s Environmentalist of the Year and received the 2012 United Nations of Australia World Environment Day Individual Award for Outstanding Service to the Environment. He currently in Iceland on a Winston Churchill Fellowship and will travel to Finland, Norway, Denmark, Sweden and Ireland.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband