Efni
26.3.2013 | 19:18
Lífsfylling
Út er komin bókin Lífsfylling - nám á fullorđinsárum eftir samstarfskonu mína Kristínu Ađalsteinsdóttur prófessor viđ Háskólann á Akureyri. Í bókinni segja konur og karlar, sem lokiđ hafa meistaranámi í menntunarfrćđi í háskólum, hér á landi eđa erlendis, frá reynslu sinni af náminu; áhugahvötinni, kennslunni og leiđsögninni sem ţau fengu, hvernig ţeim leiđ á međan á náminu stóđ og hvađa ávinning ţau höfđu af náminu.
Í bókarkynningu segir Kristín: "Vitađ er ađ auđlind hins fullorđna manns er lífsreynslan, hún er ţađ afl sem knýr fólk til ađ takast á viđ ný og ögrandi viđfangsefni. Í bókinni er gerđ grein fyrir ţví hvađ nám felur í sér, rakin söguleg ţróun náms á fullorđinsárum og fjallađ um kenningar frćđimanna um námsleiđir sem henta fullorđnu fólki fremur en yngra fólki eđa börnum. Gerđ er grein fyrir hlutverki kennara, kennslu og námskenningum sem geta veriđ lykill ađ farsćlu námi og fjallađ um áhugahvötina og tilfinningar sem geta ráđiđ ţví hve mikiđ úthald og örvun fólk hefur til ađ láta hugmyndir sínar eđa verk verđa ađ veruleika."
Ég er búinn ađ skođa ţessa bók og líst afar vel á hana. Ţađ er óhćtt ađ veita ţessari bók sem kostar 4500 kr. hjá höfundi (kada@unak.is eđa sími 866 5915 ) athygli. En auk ţess fćst hún í bókabúđum.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:20 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 161084
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
- Sjúklingar eđa notendur ţjónustu
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Mun innrétta sex íbúđir í Drápuhlíđ
- Borgin hefđi ţurft ađ breyta ađalskipulagi
- Í kaffi međ Vigdísi
- Suđaustan hvassviđri eđa stormur í nótt
- Persónuafsláttur hćkkar í 68.691 kr.
- Hrikalegt ađ heyra fréttirnar
- Alvarleg netárás á Wise
- Skattamál verđi líklega ţeirra mesta klemma
- Tók ákvörđunina í gćr
- Tjón bćnda nam rúmum milljarđi
Erlent
- Skotiđ á sama skólann ţrisvar á árinu
- Undirritar bráđabirgđafjárlög eftir dramatíska viku
- Barniđ sem lést var níu ára gamalt
- Tók ţrjár mínútur ađ drepa fimm og sćra 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmađurinn sagđur vera geđlćknir
- Áfram versnar stađa Trudeau
- Barn lést í árásinni
- Scholz: Hugur minn er hjá fórnarlömbunum
- Hinn grunađi sagđur vera frá Sádi-Arabíu
Fólk
- Viđ vorum grimmdin
- Geggjađar og gallađar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefđi ég ímyndađ mér ađ ţetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
- Aron Can ófeiminn og fór úr ađ ofan
- 2025 verđur mitt ár!
- Eins og tyggjóklessa á sálinni
- Fyrrverandi eiginkonan enn sár
- Jólakort Katrínar og Vilhjálms
Viđskipti
- Vill aukna umrćđu um fjárfestingar
- Svipmynd: Vill lćkka opinber útgjöld
- Stefnur Trumps togist á sitt í hvora áttina
- Fréttaskýring: Frelsishetjan sem beđiđ var eftir
- Helmingur sprota frá landsbyggđinni
- Breytingar hafa verulegan kostnađ í för međ sér
- Samruni Marel og JBT samţykktur af hluthöfum
- Vonar ađ vextir lćkki hrađar á Evrusvćđinu en í BNA
- Verđbólgan hjađni hratt á nćstunni
- Play í fimmta sćti
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.