Þurfum við fleiri sérskóla fyrir drengi eða stúlkur?

Samkvæmt tölum Hagstofunnar í október 2011 voru 138 nemendur á grunnskólaaldri í þremur sérskólum, Klettaskóli 94, Brúarskóli 27 og Hlíðarskóli 17. Þeir tveir fyrstu eru í Reykjavík og sá síðasti rétt fyrir norðan Akureyri, en er þó einn af skólum Akureyrarbæjar. Þetta eru samtals 138 nemendur af 42.365 í grunnskólunum, það er 0,3% nemendanna. En hér er misskipt eftir kynjum því af þessum 138 nemendum eru aðeins 41 stúlka, þar eru 33 þeirra í Klettaskóla.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband