Samvinna opinberra háskóla á Íslandi - frétt af heimasíđu HÍ

Fastráđinn kennari viđ einn af opinberu háskólunum fjórum getur nú uppfyllt kennsluskyldu sína viđ ađra háskóla en ţann sem hann er ráđinn til samkvćmt samkomulagi sem skólarnir undirrituđu á dögunum.

Tilgangur samningsins er ađ nýta betur mannauđ opinberu háskólanna á sviđi kennslu og ađ efla samstarf ţeirra á milli. Ţá er samningnum ćtlađ ađ fjölga og viđhalda störfum á sérhćfđum frćđasviđum. Ţeir háskólar sem eru ađilar ađ samningnum eru Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Landbúnađarháskóli Íslands og Hólaskóli - Háskólinn á Hólum.

Samstarf opinberu háskólanna hófst ađ frumkvćđi ráđherra mennta- og menningarmála sumariđ 2010. Ţađ miđar ađ eflingu íslenskra háskóla, aukinni hagkvćmni og ţví ađ halda uppi háskólastarfsemi úti um landiđ. Rektorar háskólanna fjögurra sitja ásamt fleirum í sjö manna verkefnisstjórn sem leiđir verkefniđ.

Samstarfiđ hefur ţegar boriđ ríkulegan ávöxt. Má nefna ađ gerđur hefur veriđ samningur á milli skólanna um gagnkvćman ađgang nemenda ađ námskeiđum og ţá hafa skólarnir fjórir tekiđ upp sama upplýsingakerfi, svokallađa Uglu, fyrir skráningu nemenda og samskipti nemenda og kennara.http://www.hi.is/frettir/haskolar_samnyta_krafta_kennara


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband