Skiptir stćrđin máli II?

Tillögur um afdrif rannsóknarstofnana, birtar í skýrslunni Einföldun á vísinda- og nýsköpunarkerfinu, sl. vor:

" o   Raunvísindastofnun, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum og Tilraunastöđin ađ Keldum sameinuđust Háskóla Íslands.

o   Náttúrurannsóknastöđin viđ Mývatn sameinađist Háskóla Íslands.

o   Stofnun Vilhjálms Stefánssonar sameinađist Háskólanum á Akureyri.

o   Hafrannsóknastofnunin, Náttúrufrćđistofnun Íslands, Veđurstofa Íslands og Veiđimálastofnun sem allar hafa skýrt hlutverk um vöktun og rannsóknir sameinuđust í eina rannsóknastofnun á sviđi umhverfis og auđlindanýtingar. Ţessi rannsóknastofnun sameinađi rannsóknir og vöktun á náttúru og eđliseiginleikum hvort heldur sem um er ađ rćđa láđ, lög eđa loftslag. Ţessi öfluga rannsóknastofnun gćti orđiđ mikilsvert framlag íslenskra vísindasamfélags til aukins skilnings á loftslagsbreytingum á norđurslóđum."

http://www.vt.is/visinda&taeknirad/einfoldun-visinda--og-nyskopunarkerfisins/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband