Skiptir stærðin máli?

"In our view, the level of competitive funding is too low (14%) to allow for manage-ment of research and science in a dynamic and cost-efficient way. The 86% of block funding needs to be redistributed by e.g. carefully analysing the type of research and its value added carried out in the research institutes. It has been argued before that competition in funding most often benefits the quality of research carried out as it keeps all actors „sharp". We are also of the opinion that the size of competitive grants is in general too small to provide the support required for cutting edge new ideas." Úr skýrslu sérfræðinganefndar menntamálaráðuneytisins í maí 2009: http://www.oecd.org/innovation/researchandknowledgemanagement/42846300.pdf

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Ragnar Björnsson

Blessaður vertu,  stærðin skiptir máli.  En á Íslandi skiptir staða enn meira máli.  Megnið af rannsóknafé fer til stofnana ríkisins (einn stærsti einokunarbransi ríkisins eru vísindin).  Ríkisstofnanir leggja sjálfkrafa til mótframlag móti styrkjum án þess að samkeppnisaðilar eða skattgreiðendur fái rönd við reist.  Einnig eru dæmi um að "vísindamenn" ríkisstofnana sé "umsagnaraðilar" um verkefni eða styrkjaumsóknir einkaaðila.  Umsagnir sem geta verið neikvæðar.  Árið eftir getur svo umsagnaraðilinn verið kominn með fé eða styrk til samskonar verkefnis.

Björn Ragnar Björnsson, 3.8.2012 kl. 02:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband