Forgangsröđun mála ríkisstjórnarinnar í vor!

Ég skil vel hvers vegna ţađ er ríkisstjórninni mikilvćgt ađ koma fram breytingum á stjórnun fiskveiđa (ţótt fyrr og róttćkar hefđi veriđ), afgreiđa rammaáćtlun um nýtingu og verndun (ţótt róttćkari vćri til friđunar), láta fara fram ţjóđaratkvćđagreiđslu um stjórnarskrá (sumpart gott ađ ţađ ruglist ekki saman viđ forsetakosningar ţótt ţá yrđi ţátttaka nćstum örugglega meiri), en ekki hvers vegna ţađ er mikilvćgt ađ stokka upp ráđuneytin og fćkka ráđherrum enn ţá meira en orđiđ er!

Róttćkar breytingar á stjórnun fiskveiđa og meiri náttúruvernd skipta mig sköpum ţegar ég met frammistöđuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband