Einstök náttúra Eldsveitanna

Landvernd og Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi efna til málţings um áhrif virkjana í SkaftárhreppiUm tvćr virkjanahugmyndir viđ Fjallabakssvćđiđ er ađ rćđa: Búlandsvirkjun í Skaftártungu (í Skaftá og Tungufljóti) og Atleyjarvirkjun austan Mýrdalsjökuls (í Hólmsá).

Norrćna húsinu, Reykjavík, laugardaginn 5. maí, kl. 12-15

Dagskrá

12:00 Setning málţings: Ólafía Jakobsdóttir, formađur Eldvatna

12:10 Jarđfrćđi og lífríki Skaftárhrepps: Haukur Jóhannesson, jarđfrćđingur og Snorri Baldursson, ţjóđgarđsvörđur

12:40 Mat faghóps I í rammaáćtlun á áhrifum virkjana í Skaftárhreppi: Ţóra Ellen Ţórhallsdóttir, prófessor

13:00 Myndir og fróđleikur af fyrirhugađri virkjanaslóđ í Skaftártungu: Vigfús Gunnar Gíslason, framkvćmdastjóri, frá Flögu

13:20 Kaffi

13:40 Landbúnađur og virkjanir: Heiđa Guđný Ásgeirsdóttir, bóndi, Ljótarstöđum

14:00 Landslag, fegurđ og fólk: Guđbjörg Jóhannesdóttir, doktorsnemi

14:20 Umrćđur

14:50 Samantekt og slit málţings

Fundarstjóri: Guđmundur Ingi Guđbrandsson, framkvćmdastjóri Landverndar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband