Nám fyrir alla - í skóla margbreytileikans.

Er ađ fletta núna afskaplega áhugaverđri bók sem heitir Nám fyrir alla. Undirbúningur, kennsla og mat í skóla margbreytileikans. Hún er skrifuđ af Dianne L. Ferguson og samstarfsfólki hennar í Oregonháskóla rétt um síđustu aldamót og upphaflega gefin út áriđ 2001 í Bandaríkjunum. Međal höfunda bókarinnar er Hafdís Guđjónsdóttir sem um ţćr mundir var í doktorsnám ţar í landi. Ásta Björk Björnsdóttir ţýddi bókina og ađ mér sýnist á lipurt mál og ađgengilegt. Háskólaútgáfan gaf bókina út í síđustu viku.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband