Ofurráðuneyti

Enn eitt ofurráðuneytið? Fyrst komu velferðar- og innanríkis-, nú munu ekki bara landbúnaðarmál vera innlimuð í sjávarútvegsráðuneyti heldur og iðnaður, viðskipti, ferðaþjónusta ... og svo heyrði ég nýsköpun kastað þarna inn líka!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Alfreð Herlufsen

Er ekki svona stórt ráðuneyti merki um að það eigi ekki að sinna þessum póstum af neinni alvöru?

Á sínum tíma virtust þessi mörgu ráðuneyti hafa nóg að gera að sinna sínum sérhæfðu verkefnum. Nú ætlar Steingrímur að taka þetta að sér á einu bretti - öll ráðuneytin!

Vissulega er maðurinn duglegur, alla vega þegar þarf að hugsa upp nýjar álögur á menn og fyrirtæki.

Eigum við ekki að binda vonir við að hann verði líka frjór þegar hann fer að stjórna atvinnumálaráðuneytinu og geti fundið ráð til að fjölga atvinnutækifærum þegnanna. 

Sigurður Alfreð Herlufsen, 31.12.2011 kl. 09:41

2 identicon

Blessaður vertu Sigurður, hann er þegar búinn að leysa það mál, það þarf jú að ráða alveg endalausa röð af aðstoðarmönnum ráðherra til að sinna öllu þessu.

Gulli 31.12.2011 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband