Ofurráđuneyti

Enn eitt ofurráđuneytiđ? Fyrst komu velferđar- og innanríkis-, nú munu ekki bara landbúnađarmál vera innlimuđ í sjávarútvegsráđuneyti heldur og iđnađur, viđskipti, ferđaţjónusta ... og svo heyrđi ég nýsköpun kastađ ţarna inn líka!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Er ekki svona stórt ráđuneyti merki um ađ ţađ eigi ekki ađ sinna ţessum póstum af neinni alvöru?

Á sínum tíma virtust ţessi mörgu ráđuneyti hafa nóg ađ gera ađ sinna sínum sérhćfđu verkefnum. Nú ćtlar Steingrímur ađ taka ţetta ađ sér á einu bretti - öll ráđuneytin!

Vissulega er mađurinn duglegur, alla vega ţegar ţarf ađ hugsa upp nýjar álögur á menn og fyrirtćki.

Eigum viđ ekki ađ binda vonir viđ ađ hann verđi líka frjór ţegar hann fer ađ stjórna atvinnumálaráđuneytinu og geti fundiđ ráđ til ađ fjölga atvinnutćkifćrum ţegnanna. 

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 31.12.2011 kl. 09:41

2 identicon

Blessađur vertu Sigurđur, hann er ţegar búinn ađ leysa ţađ mál, ţađ ţarf jú ađ ráđa alveg endalausa röđ af ađstođarmönnum ráđherra til ađ sinna öllu ţessu.

Gulli 31.12.2011 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband