Drengir í skóla, skýrsla Reykjavíkurborgar

Málţing um skýrslu starfshóps um námsárangur drengja
9. desember kl. 14-16 í húsnćđi Menntavísindasviđs viđ Stakkahlíđ í stofu H-201 (2. hćđ í nýbyggingunni Hamri)

Rannsóknarstofa um jafnrétti, kyngervi og menntun (RannKyn) viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands bođar til málţings um Skýrslu starfshóps um námsárangur drengja.

Dagskrá

Kynning höfunda á skýrslunni og viđbrögđ Reykjavíkurborgar:

Óttar Proppé borgarfulltrúi, í starfshópnum
Nanna Christiansen verkefnisstjóri, í starfshópnum
Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi, formađur Skóla- og frístundaráđs.

Viđbrögđ frá Menntavísindasviđi og RannKyn

Anna Kristín Sigurđardóttir, deildarforseti Kennaradeildar
Freyja Birgisdóttir, lektor í sálfrćđi á Menntavísindasviđi
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor í uppeldis- og menntunarfrćđi, í stjórn RannKyn
Guđný Guđbjörnsdóttir prófessor í uppeldis- og menntunarfrćđi, í stjórn RannKyn

Umrćđur međ ţátttöku frummćlenda og ađila úr sal

Málţingiđ er einkum ćtlađ áhugasömum kennurum í leik-, grunn- og framhaldsskólum og kennurum Menntavísindasviđs, en er öllum opiđ. 

Skýrsluna má finna hér: http://reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/menntasvid/skjol/Starfsh_pur_um_n_msvanda_drengja_2011.pdf. Nánari upplýsingar má fá hjá Guđnýju Guđbjörnsdóttur (gg@hi.is). Vefsvćđi Rannsóknarstofu um jafnrétti, kyngervi og menntun (RannKyn) er: http://stofnanir.hi.is/rannkyn/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband