Atli Gíslason og baráttan gegn eyđileggingu náttúrunnar

Ég vona ađ ţeir vinstri grćnir sem hvetja Atla Gíslason til ađ víkja af ţingi muni halda uppi ótrauđir baráttu gegn virkjunum sem myndu skemma náttúru Suđurlands og Reykjanesskagans. Atli hefur fullt umbođ mitt til ađ standa í ţeirri baráttu. Fáir stjórnmálamenn hafa stađiđ sig betur en Atli í ţessum málaflokki. Ađ hinum ólöstuđum.

Ég er samt ekki ánćgđur međ ţá framgöngu ađ Atla ađ segja sig úr ţingflokknum. Nú er fyrir okkar ágćta ţingflokk ađ standa sig í náttúruverndarmálum. Ég vona ađ Atli og ţingflokkurinn geti unniđ saman í ţeim málaflokki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig á ađ vera hćgt ađ vinna í ţingflokki og  međ foringja sem svíkur allt sem hann hefur lofađ.

Úrsögn var eina leiđin sem fćr var og vonandi ađ fleirri fylgi fordćmi ţeirra skötuhjúa og láti ţá kvíslinga Steingrím J. og Björn Val eina um ađ svíkja og pretta hugsjónir vinstrimanna á Íslandi.

Sigurđur Haraldsson 22.3.2011 kl. 12:56

2 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

VG tók viđ Ţránni Bertelssyni fagnandi úr stjórnarandstöđunni og ćttu ţví ađ hafa sig algjörlega hćga í ţessu máli. Ţvílíkur tvískinnungur. Ef ţetta er flokksandinn ţá má kalla hann skítlegt eđli.

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 22.3.2011 kl. 22:58

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Forysta VG hefur ţó ekkert sagt um ţetta. Reyndar lögđu félagar Ţráins í Borgarahreyfingunni ţann ţingflokk niđur og bjuggu til nýjan ţingflokk, Hreyfinguna.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 23.3.2011 kl. 07:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband