Staða konunnar er laus til umsóknar

Í tilefni af 8. mars er fundur, sem heitir Staða konunnar er laus til umsóknar, á Grand Hótel í Reykjavík, dagskrá, matur og erindi frá 11:45-13:00. Þetta eru erindin:  
  • Löggjöf um mismunun og fjölþætt mismunun - Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands 
  • Konur í kreppu? – Niðurstöður athugunar á velferð kvenna fyrir og eftir efnahagshrun - Eygló Árnadóttir, sjálfstætt starfandi fræðikona -
  • „Engin afsökun fyrir þvermóðsku og heimóttarskap að vera úr Mývatnssveit“ – Um skrif Öðlingskarlanna í Fréttablaðið - Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor við Háskólann á Akureyri og Háskóla Íslands

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband