Efni
29.1.2011 | 16:14
Stjórnlagaþing, helst strax!
Ég lagði aldrei neina áherslu á að það yrði haldið stjórnlagaþing og var hvorki hrifinn né ekki hrifinn af kosningafyrirkomulaginu. Áttaði mig á því að flækjustig þess ylli tortryggni, en þóttist skilja að það væri að mörgu leyti gott að kjósa bara eitt nafn og hafa kost á að kjósa 24 til vara sem gætu þar að auki notað hluta af atkvæðinu mínu ef sá sem ég kysi hefði þegar fengið nógu mörg atkvæði.
En eftir dóm Hæstaréttar er mér ljóst að það verður að halda stjórnlagaþing. Ég get alveg sætt mig við að Alþingi tilnefni þau 25 sem kjöri náðu í starfshóp, sem fengi nafnið stjórnlagaþing, og svo yrðu greidd atkvæði meðal þjóðarinnar um niðurstöðu. Sennilega er þó rökréttara að ganga fljótt frá því að það verði haldnar aðrar kosningar og þá megi hvert og eitt okkar kjósa á bilinu 5-25 manns og við sameinumst um að kjósa tuttuguogfimm-menningana eða sem flesta úr þeirra hópi. Aðalatriðið er þó að fá að greiða atkvæði um niðurstöðu þingsins áður en Alþingi þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er alltof sterkur fengi að fikta í niðurstöðunni.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:58 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Já ég er alveg sammála þessu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.1.2011 kl. 23:53
Dýrir þessir þrír sem kærðu þessar kostningar. Kom LíÚ eitthvað þar að máli bakdyrameginn?
Sigurður I B Guðmundsson, 30.1.2011 kl. 11:28
Ég er sammála þessu. Þjóðin verður að fá að fjalla um sín mál án gruns um að öfl sem ekki kunna sín takmörk séu að reyna að setja mark sitt á þau.
Ólafur Örn Jónsson, 30.1.2011 kl. 15:29
Við skulum segja að það sé réttur fólks að leita til dómstóla, en dómstólar þurfa að dæma af hófsemi, þetta eins og annað
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 30.1.2011 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.