Rannsóknarboranir, rannsóknarboranir í Gjástykki

SUNN, Samtök um náttúruvernd á Norđurlandi, hafa ţá stefnu ađ friđlýsa beri Gjástykki og ţegar iđnađarráđherra sagđi á ţingi sl. haust: "Virđulegi forseti. Viđ skulum hafa í huga ađ ríkisstjórnin er ađ skođa ţađ ađ friđa Gjástykki algerlega." hefđi mađur haldiđ ađ ríkisstjórnin yrđi sammála um ţetta. Enda kann ađ vera ađ hún sé ţađ.

Í ljósi orđa iđnađarráđherra og fyrri yfirlýsinga umhverfisráđherra verđur ađ ćtla ađ stefna ríkisstjórnar Íslands sé sú ađ friđlýsa Gjástykki. Leyfisveiting Orkustofnunar stangast vitaskuld á viđ stefnu ríkisstjórnarinnar ţvi nú hafa ţau undur gerst ađ iđnađar- og umhverfisráđherra virđast samtaka um ađ skođa friđlýsingu Gjástykkis alvarlega. Á međan slík skođun fer fram er óskiljanlegt hvernig hćgt er ađ leyfa rannsóknarboranir í Gjástykki.

Er Orkustofnun ćđsta vald landsins?

Hér eru fyrri fćrslur: http://ingolfurasgeirjohannesson.blog.is/blog/ingolfurasgeirjohannesson/entry/915167/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband