Menntun til sjálfbćrni - ánćgja og vellíđan barna

Sören Breiting frá Danska menntavísindasviđinu (áđur ţekkt sem Danski uppeldisháskólinn, DPU) mun halda fyrirlestur fimmtudaginn 2. september 2010 kl. 14-15 í Bratta, húsnćđi Háskóla Íslands viđ Stakkahlíđ, gengiđ inn frá Háteigsvegi.

Í fyrirlestrinum fjallar Breiting um hvernig samţćtta megi menntun til sjálfbćrrar ţróunar í námskrána án ţess ađ börnin fyllist sektarkennd og angist, t.d. vegna loftslagsbreytinga. Menntun til sjálfbćrni er sviđ ţróunar og nýbreytni í skólastarfi ţar sem margt er prófađ. Reynslan hefur kennt ađ sumar ađferđir virka betur en ađrar. Breiting mun kynna dćmi úr skólastarfi og rćđa ţau. Fyrirlesturinn verđur fluttur á ensku en umrćđur geta fariđ fram bćđi á ensku og dönsku. Bođiđ er upp á kaffi og ávaxtasafa á eftir fyrirlestrinum. Sören Breiting er á Íslandi á vegum rannsóknarhópsins GETU til sjálfbćrni - menntun til ađgerđa. Sjá skrif.hi.is/geta.

English title:  Education for sustainability –  happyness and wellbeing of children English abstract: How to integrate Education for Sustainable Development (ESD)  into the general curriculum without giving children a feeling of guilt and dispair? The practice of Education for Sustainable Development is still an area of innovation and trial and error. On the other hand we already know some approaches that seem to work rather well besides a number of pitfalls to avoid. The presentation will explain these through concrete examples and discussion.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband