Efni
12.8.2010 | 10:05
Heimsókn auðkýfings til Surtseyjar
Í dag hef ég sent neðangreinda fyrirspurn í tölvupósti til Umhverfisstofnunar:
"Í fréttum nýlega var sagt frá því að maður nokkur útlenskur að nafni Paul Allen, titlaður auðkýfingur, hefði ferðast til Surtseyjar á bát sem væri svo vel búinn að þar væri sófasett sem ekki rótaðist þótt báturinn væri í ölduróti.
Skv. auglýsingu um friðlandið Surtsey, 5. gr., kemur fram að Óheimilt er að fara í land í Surtsey eða kafa við eyna nema til rannsókna og verkefna sem tengjast þeim og þá með skriflegu leyfi Umhverfisstofnunar. Í auglýsingu kemur einnig fram að Surtseyjarfélagið samræmir og leitast við að efla vísindarannsóknir í Surtsey og innan marka friðlandsins.
Hér með óska ég upplýsinga um hvers konar rannsóknir Paul Allen stundar sem krefjast ferðalags til Surtseyjar og afrita af leyfinu og umsögnum um umsókn hans um leyfið.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
formaður SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi"
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Sammála. Upp á borð með þetta...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.8.2010 kl. 12:36
Láttu okkur vita þegar þér berst svar - hin rétta manneskja til að hafa samband við er Lovísa hjá ums, en hún er forstöðukona Surtseyjarstofu
Anna Karlsdóttir, 12.8.2010 kl. 13:15
http://www.setur.is/main.php?p=100&i=35
Anna Karlsdóttir, 12.8.2010 kl. 13:28
Þessi frétt er ekki rétt því Paul Allen hefur ekki óskað eftir eða fengið ferðaleyfi út í Surtsey hjá Umhverfisstofnun. Hinsvegar bauð auðkýfingurinn íslenskum rannsóknarmönnum afnot af kafbátnum sínum endurgjaldslaust og sóttu þeir um rannsóknarleyfi. Umsóknin var metin þannig að þarna gæfist einstakt tækifæri til að kanna hafsbotninn umhverfis Surtsey allt niður á 130 metra sjávardýpi. Fyllstu varðúðar verður gætt við köfun og einungis er um að ræða ljósmyndun og kvikmyndun. Niðurstöður leiðangursins verða síðan opinber gögn og aðgengileg öðrum vísindamönnum.
Lovísa 12.8.2010 kl. 16:05
Eins og Lovísa, sem starfar hjá Umhverfisstofnun bendir á, fengust leyfi. Ég á eftir að kynna mér gögn sem Umhverfisstofnun hefur sent mér um málið - og e.t.v. eru núnar komnar fréttir á vef hennar um þetta.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 16.8.2010 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.