Talsmenn líffrćđilegrar fábreytni

Guđmundur Andri Thorsson, rithöfundur, dregur lúpínista sundur og saman í háđi í grein í Fréttablađinu í dag (bls. 15). Vísar til orđa Jóns Loftssonar, skógrćktarstjóra, sem Guđmundur gefur titilinn "ákafasta talsmann líffrćđilegrar fábreytni hér á landi og ţess ađ landiđ sé lúpínu vaxiđ milli fjalls og fjöru" um ađ hann léti sér í léttu rúmi liggja ţó lúpína myndi eyđa berjalyngi á stórum svćđum. Lyngiđ er nefnilega, ađ mati Jóns, síđasta stig gróđurs á undan algerri gróđureyđingu, ţađ sé frumstćtt. Guđmundur líkir svo lúpínunni og hegđun hennar gagnvart öđrum plöntum viđ hegđun Baugskeđjuverslana og annarra ţess hátta keđja sem útrýma hverfisverslunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband