Alţjóđlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju

Ég fór í hádeginu í dag á dásamlega orgeltónleika í Hallgrímskirkju - danskur orgelleikari sem líka spilar kl. 17 á morgun. Ţetta er hluti af alţjóđlegu orgelsumri. Mér sýnast vera tónleikar kl. 12 ţrjá daga í viku í kirkjunni: Schola Cantorum á miđvikudögum, íslenskir orgelleikari á fimmtudögum, oftast erlendur orgelleikari á laugardögum sem svo spilar líka á sunnudögum kl. 17. (Hallgrimskirkja.is).

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband