Efni
4.6.2010 | 20:24
Skemmtilegur borgarstjóri?
Ég sá áđan tvo karlmenn í Sjónvarpinu sem höfđu nýveriđ skipt međ sér valdastöđum í borgarstjórn og ţann ţriđja sem reyndi ađ fá ţá til ađ viđurkenna ţađ. Mér fannst ţetta líkjast gamalkunnugu ferli frá ţeim árum er Davíđ og Halldór skiptu međ sér völdum á fjögurra ára fresti.
Jón Gnarr segist verđa skemmtilegur borgarstjóri - en hann ţarf ţá ađ verđa dálítiđ skemmtilegri en hann var í viđtalinu og verulega mikiđ ólíkur ţví sem hann er sem skemmtikraftur. Vonin um ađ hann verđi góđur borgarstjóri felst ţó í ţví ađ hann verđi betri stjórnmálamađur en grínisti.
Ég las í úttekt DV ađ hann skynjađi mjög vel hvort fólk vćri ađ segja honum satt eđa ljúga. Ţetta verđur ađ viđurkennast ađ er heppilegur eiginleiki fyrir mann sem tekur fram í viđtölum ađ hann ţurfi ađ kynna sér málin.
Jón Gnarr verđur borgarstjóri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
- Sjúklingar eđa notendur ţjónustu
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Veltir deilumálinu fyrir sér
- 760 manns eru í vinnu í Grindavík
- Vegir lokađir og margir á óvissustigi
- Fagnar brú sem hann áđur gagnrýndi
- Andlát: Ţórhallur Ásmundsson
- Lögregla kölluđ til vegna ágreinings um bifreiđakaup
- Lögregla veitti ökumanni eftirför í miđbćnum
- Ferđalöngum ráđlagt ađ kanna ađstćđur
- Gullhúđun stöđvar Hvammsvirkjun
- Allt hveiti er nú innflutt
Athugasemdir
Góđi Ingólfur !
Tuttugu ţúsund sex hundruđ sextíu og sex Reykvíkingar, létu trúđinn Jón Gunnar Kristrinsson, hafa sig ađ fíflum !
Drengur sem vart kann móđurmáliđ, hvađ ţá tungur nágrannaţjóđanna !
Séru ţennan trúđ fyrir ţér sem fulltrúa Reykvíkinga ( já & Íslendinga) á fundum og ráđstefnum, heima og erlendis.
Íslendingar verđa hafđir ađ athlćgi um víđa veröld. Og Dagur varaformađur Samfylkingarinnar ćtlar ađ draga spaugara - trúđinn - í borgarstjórastólinn !
Áđur var sagt.: " Guđ blessi Ísland"
Bćtum viđ.: " Og sérí lagi Reykvíkinga !!
Kalli Sveinss 4.6.2010 kl. 21:27
Jón Gnarr verđur aldrei "stjórnmálamađur"................
CrazyGuy 4.6.2010 kl. 22:36
.....Og Ţađ er góđur hlutur....
CrazyGuy 4.6.2010 kl. 22:37
Síđuritari segir: "Ég sá áđan tvo karlmenn ..."
Ekki getur mađurinn átt viđ forystumenn samstarfsflokkanna í borgarstjórn. Karlmađur er allt of jákvćtt orđ til ađ nota um ţá tvo!
Flosi Kristjánsson, 5.6.2010 kl. 18:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.