Skemmtilegur borgarstjóri?

Ég sá áđan tvo karlmenn í Sjónvarpinu sem höfđu nýveriđ skipt međ sér valdastöđum í borgarstjórn og ţann ţriđja sem reyndi ađ fá ţá til ađ viđurkenna ţađ. Mér fannst ţetta líkjast gamalkunnugu ferli frá ţeim árum er Davíđ og Halldór skiptu međ sér völdum á fjögurra ára fresti.

Jón Gnarr segist verđa skemmtilegur borgarstjóri - en hann ţarf ţá ađ verđa dálítiđ skemmtilegri en hann var í viđtalinu og verulega mikiđ ólíkur ţví sem hann er sem skemmtikraftur. Vonin um ađ hann verđi góđur borgarstjóri felst ţó í ţví ađ hann verđi betri stjórnmálamađur en grínisti.

Ég las í úttekt DV ađ hann skynjađi mjög vel hvort fólk vćri ađ segja honum satt eđa ljúga. Ţetta verđur ađ viđurkennast ađ er heppilegur eiginleiki fyrir mann sem tekur fram í viđtölum ađ hann ţurfi ađ kynna sér málin.


mbl.is Jón Gnarr verđur borgarstjóri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđi Ingólfur !

 Tuttugu ţúsund sex hundruđ sextíu og sex Reykvíkingar, létu trúđinn Jón Gunnar Kristrinsson, hafa sig ađ fíflum !

 Drengur sem vart kann móđurmáliđ, hvađ ţá tungur nágrannaţjóđanna !

 Séru ţennan trúđ fyrir ţér sem fulltrúa Reykvíkinga ( já & Íslendinga) á fundum og ráđstefnum, heima og erlendis.

 Íslendingar verđa hafđir ađ athlćgi um víđa veröld. Og Dagur varaformađur Samfylkingarinnar ćtlar ađ draga spaugara - trúđinn - í borgarstjórastólinn !

 Áđur var sagt.: " Guđ blessi Ísland"

 Bćtum viđ.: " Og sérí lagi Reykvíkinga !!

Kalli Sveinss 4.6.2010 kl. 21:27

2 identicon

Jón Gnarr verđur aldrei "stjórnmálamađur"................

CrazyGuy 4.6.2010 kl. 22:36

3 identicon

.....Og Ţađ er góđur hlutur....

CrazyGuy 4.6.2010 kl. 22:37

4 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Síđuritari segir: "Ég sá áđan tvo karlmenn ...

Ekki getur mađurinn átt viđ forystumenn samstarfsflokkanna í borgarstjórn. Karlmađur er allt of jákvćtt orđ til ađ nota um ţá tvo!

Flosi Kristjánsson, 5.6.2010 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband