Efni
19.5.2010 | 20:20
Jamm og jæja
Samtök atvinnulífsins, Félag kvenna í atvinnurekstri og Viðskiptaráð gerðu samning á síðasta ári um að freista þess að fjölga fyrirtækjum þar sem sætu bæði karlar og konur í stjórn. Ég geri því ráð fyrir að þetta séu mikil vonbrigði að það skuli ekki hafa verið stigið skref í átt að 40% markinu heldur hafi hlutfallið lækkað. Býst ekki við að samtökin hafi búist við stóru skrefi fyrsta árið - eða er kannski verið að bakka til að drífa betur upp brekkuna?
Kannski lagasetningin um að stjórnir skuli skipaðar bæði körlum og konum verði það tæki sem til þarf þannig að markið náist.
Fyrirtækjum með bæði kyn í stjórn fækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Ef þeir sem eiga fyritækin vilja hafa eingöngu karla eða konur í stjórn þá kemur það ákúrat engum við nema eigendunum.ríkið á ekki að skifta sér af því hverjir eru í stjórn fyritækja ef viðkomandi hefur hæfi til að vera í stjórn
Sigurbjörn 19.5.2010 kl. 20:38
@Sigurbjörn. Það eru ýmsar takmarkanir í lögum um hæfi stjórnenda. Ég sé ekkert að því að bæta við skilyrði i lögum um þátttöku beggja kynja í stjórnum hlutafélaga (lágmark 33% eða 40%), enda má líta svo að á slíkt sé til hagsbóta bæði fyrir atvinnustarfsemi almennt og einstök hlutafélög.
Ómar Harðarson 19.5.2010 kl. 21:32
Konur eru helmingur þjóðarinnar, af hverju stofna þær ekki fyrirtæki og ráða konur í stjórnunarstörf?
Jafnrétti verður aldrei náð ef karlmenn þurfa að afhenta stöðurnar á silfurbakka.
Geiri 19.5.2010 kl. 22:18
Og hverju nákvæmlega á kynjakvóti að skila.
Get á engan hátt séð hvernig það getur verið til hagsbóta að að hafa bæði kynin í stjórn, eingöngu karlmenn eða eingöngu konur.
Eigendur fyrirtækjana hljóta að taka ákvörðun byggða á þeirri trú að þeir einstaklingar sem þeir ráða til verksins muni hámarka hagnað.
Hans Jörgen Hansen, 19.5.2010 kl. 22:29
Mörg fyrirtæki fara með mikil völd og þau halda konum frá þeim völdum og þar með áhrifum kvenna á stóra geira atvinnulífsins. Þetta er nú í rauninni það sem kynjakvóti, með góðu eða lögum, á að ná.
Auk þess: Lítil rannsókn á sl. ári leiddi í ljós að jafnabest reknu fyrirtækin voru þau sem höfðu bæði konur og karla við stjórnvölinn - enda eru bæði markmið FKA og SA og lögin um sem jafnasta þátttöku, ekki um viðsnúning og völd kvenna. Fyrirtæki með eingöngu konum í stjórn, afar fá, þurfa líka að breyta til.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 20.5.2010 kl. 07:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.