Enn tómir karlar skipađir í nefnd

Enn hefur veriđ skipuđ nefnd međ tómum körlum í, nú nýja Icesavenefndin. Ég vil beina ţví til fjárrmálaráđherra ađ fylgja stefnu flokksins sem hann er formađur í um kynjajafnvćgi. Sumt fólk í flokknum, t.d. meiri hluti félaga í Reykjavík, ađ leiđrétta ekki kynjahlutfalliđ ef ţađ er konum í hag. Ég geri ţó ekki kröfu til ţess ađ tómar konur verđi skipađar í nefndina heldur verđi skipađ í sem jöfnustum hlutföllum.

Fram kom á fundi sem Félag kvenna í atvinnurekstri og Samtök atvinnulífsins héldu ásamt fleiri félögum ađ konur vćru stundum skipađar í stjórnir félaga sem hefđu lent í vandrćđum. Ţetta kom fram hjá breskum félagssálfrćđingi sem flutti erindi á fundinum. Icesave er auđvitađ dćmi um gríđarleg vandrćđi sem kannski vćri táknrćnt ađ setja konur í ađ bjarga. Hin hliđin er auđvitađ sú ađ láta karlana laga ţađ sem karlar klúđruđu. Máliđ er ţó ađ ţeir karlar sem klúđruđu ţessu eru ekki látnir bjarga ţví!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  (netauga)

Ég tek heilshugar undir međ ţér í ţessu Ingólfur

(netauga), 16.2.2010 kl. 13:53

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitiđ, Edda - biđ ađ heilsa Kobba

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 16.2.2010 kl. 16:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband