Efni
15.2.2010 | 07:51
Veðurfréttir dögum saman
Enda þótt ég hafi ekki áhuga á því að ferðast á jöklum vegna þess að ég veit að það er hættulegt, þá skil ég fólk sem þangað vill ferðast í góðu veðri. En ég skil ekki ferðaskrifstofu sem ekki fylgist betur með veðurfréttum, gerir sér einhvern veginn ekki grein fyrir óveðri sem var búið að spá dögum saman. Við þessar aðstæður er stórkostlegt að eiga björgunarsveitirnar - en mér er samt umhugað um að þeim sé ekki stefnt í hættu.
Gerðu skjól úr sleðanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Já, ábyrgð ferðaskrifstounnar er mikil í þessu og þarf taka á því máli, það sést að björgunarsveitirnar vinna mikilsvert og óeigingjarnt starf sem seint verður fullþakkað, eiga þær hrós fyrir
Aðalsteinn Tryggvason, 15.2.2010 kl. 08:39
Að skipuleggja ferðir á varhugaverðum slóðum og sinna ekki aðvörunum um slæmt veður er HEIMSKA. Fyrir svona heimsku og útkall ætti björgunarsveitir að senda velsmurðan reikning til viðkomandi.
Sá sem heimskur er ætti að halda sig sem lengst heima!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 15.2.2010 kl. 09:27
Björgunarsveitir hafa engan áhuga á að senda einum eða neinum reikning.
Þær hafa ekki einu sinni áhuga á að segja hvað útköll kosta.
Þessir hlutir skipta þær engu máli. Sem er ágætt út af fyrir sig.
Það er notalegt að vita fyrir víst að Guðjón verður aldrei formaður Landsbjargar. Rukkunarstefna myndi verða kjánalegur eltingaleikur við nokkrar krónur og eyðileggja Landsbjörgu innanfrá.
Steini 15.2.2010 kl. 11:12
Á að fara að stofna bókhaldsdeild Landsbjargar þarsem að menn senda út reikninga og rukkanir til að bæta á ógæfu þeirra sem að lenda í slysum ?
björgunarsveitarmaður 15.2.2010 kl. 14:19
Staðreynd máls Ingólfur er að veðurspáin á http://yr.no sem er sú spá sem við almennt styjumst mest við spáði mun skaplegra veðri fyrir seinnipartinn í gær þegar ég skoðaði hana í gærmorgun en hún gerði dagana á undan. Hvers vegna hef ég ekki þekkingu til að meta, en þessi norska spá hefur almennt staðið langbest að okkar reynslu fyrir Langökul.
Ég var þarna í gær og lýsi reynslunni af aðstæðum hér: http://baldvinj.blog.is/blog/baldvinj/entry/1018630
Baldvin Jónsson, 15.2.2010 kl. 14:49
Sælir allir og takk fyrir innleggin. Mér finnst það hreinskilið og kjarkað af þér, Baldvin, að blogga það sem þú skrifaðir og virði það, þannig má sjá mistökin sem voru gerð við túlkun veðurspárinnar. Og við hin sem ötumst í bloggheimum reynum (vonandi) að orða hlutina án fordæmingar. Ég er þó engu að síður svolítið, jafnvel mikið, hissa á þessu hjá ykkur, get ekki að því gert, því að þessi veðurspá, hin íslenska, var mjög afgerandi. Tek það þó fram að ég hef enga reynslu í að túlka veðurspár á Langjökli.
Ég tek enga afstöðu til rukkunar Landsbjargar, var raunar ekki það efsta í huga mér. En ég held samt að það hafi komið til álita að setja upp tryggingarkerfi af einhverjum toga þar sem í raun er greitt til björgunarstarfsins. Er einhver goðgá að það fari brot úr hverri krónu af eldsneytisverði sem selt er til björgunarstarfs?
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 15.2.2010 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.