Tómir karlar í vinnuhópi um veggjöld

Lítil frétt í Fréttablađinu í morgun vakti athygli mína fyrir ţá stađreynd ađ ţar eru fimm karlar skipađir í vinnuhóp um málefni sem varđar jafnt konur og karla, ţađ er um kosti og galla veggjalda og hugmyndir um hvađeina sem tengist fjármögnun samgönguframkvćmda til frambúđar, eins og ţađ er orđađ í fréttinni eftir tilkynningu frá samgönguráđuneytinu. Ég hef ekkert sérstakt út á ţá ţrjá ţingmenn og ţann eina bćjarstjóra sem eru auk ráđherrans sjálfs í nefndinni. En er ţađ virkilega ţannig ađ engin kona hafi fengist til ađ vera í ţessum hópi? Ţví trúi ég ekki međ nokkru móti og skora á ráđherrann ađ endurskipa í starfshópinn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband