Les Landsvirkjun ekki eigin bréf?

Landsvirkjun hefur kveinkađ sér undan ósk SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norđurlandi, og Landverndar um rannsókn Alţingis á útgáfu rannsóknarleyfis tveimur dögum fyrir kosningar og harmađ ađ samtökin hafi ekki kynnt sér máliđ. SUNN og Landvernd hafa gögn málsins undir höndum frá iđnađarráđuneytinu og ţar kemur glögglega í ljós hvađ ferillinn er undarlegur. Dćmi: Ef bornar eru saman umsókn Landsvirkjunar í október 2004, ítrekun í september 2006 og umsókn/ítrekun 8. maí 2007 (fjórum dögum fyrir kosningar) kemur í ljós ađ í ítrekun í september 2006 er talađ um ađ ţađ verđi lögđ fram NÝ umsókn um rannsóknarboranir. Ţađ er ţví ljóst ađ umsagnir ađila sem bárust annađhvort í október 2004 eđa á haustdögum 2006 eru ekki um rannsóknarboranir.

Ţađ er athyglisvert ađ í umsögn Orkustofnunar frá október 2004 er sérstaklega tekiđ fram ađ umsögnin sé um leitarrannsóknir, ekki rannsóknarboranir. Í bréfi Landsvirkjunar 8. maí í vor er svo aftur sérstaklega tekiđ fram ađ yfirborđsrannsóknum sé "ađ mestu lokiđ á svćđinu og nćsta skref í rannsóknum ţar [sé] borun rannsóknarhola". Hér er ţví veriđ ađ sćkja um annađ en áđur var sótt um og full ástćđa ađ mínum dómi til ađ fá nýjar umsagnir, a.m.k. í ţeim tilvikum sem hinar eldri voru skilyrtar. Er furđa ađ samtökunum tveimur ţyki ástćđa til ađ Alţingi fari yfir ferilinn? - ekki síst í ljósi ţeirra ágćtu stefnu ríkisstjórnarinnar ađ setja stopp á virkjunaráform ţar til rammaáćtlun um nýtingu hefur veriđ gerđ.

Svo má koma fram ađ í bréfi Landsvirkjunar 8. maí kemur greinilega fram stress yfir ţví ađ Kröflusvćđiđ og Ţeistareykjasvćđiđ gefi ekki nćga orku vegna álvers á Húsavík. Ţví virđist ekki ofsagt ađ ţađ hafi legiđ á ađ fá víđtćkari leyfi fyrir kosningar, leyfi til ađ fara međ stór tćki og vinnuvélar inn á svćđiđ ţar sem áđur var hćgt ađ komast um á einfaldari tćkjum og helst ađ vetrarlagi eins og bent er í umsögn Umhverfisstofnunar í desember 2004.

Nýjustu fregnir herma ađ á svćđinu sé veriđ ađ breyta gömlum slóđum í vegi međ tilheyrandi jarđraski og e.t.v. námuvinnslu til ofaníburđar. Sjá fyrri blogg hér og hér. Viđbót: Ómar Ragnarsson er líka međ ítarlegri upplýsingar um jarđraskiđ í Gjástykki og mynd af ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Takk fyrir ţessi skjótu og góđu viđbrögđ Ingólfur. Ţađ á ekki ađ láta Landsvirkjun komast upp međ ţetta bull, ţađ hafa ţeir gert of lengi. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 2.9.2007 kl. 11:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband