Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011

Ofurráðuneyti

Enn eitt ofurráðuneytið? Fyrst komu velferðar- og innanríkis-, nú munu ekki bara landbúnaðarmál vera innlimuð í sjávarútvegsráðuneyti heldur og iðnaður, viðskipti, ferðaþjónusta ... og svo heyrði ég nýsköpun kastað þarna inn líka!

Uppeldi og menntun var að koma út

Tímaritið Uppeldi og menntun var að koma út með sex ritrýndum greinum og þremur ritdómum um tvær bækur. Tímaritið fæst í bókaverslunum. En eldri hefti eru á Tímarit.is.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband