Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Excellence, Innovation and Academic Freedom in University Policy in Iceland

Abstract of an article, entitled Excellence, Innovation and Academic Freedom in University Policy in Iceland, published today in Icelandic Review of Politics and Administration

 

This article analyzes three reports on higher education, research and innovation policy in Iceland by using a Foucauldian discourse analysis approach. The reports were released in 2009 and 2012, emphasizing the simplification of the research and innovation system in Iceland. While on the surface the reports include practical recommendations, the study reveals a strong moral stance in the reports which express concerns that too many universities and two small institutions spread efforts too widely. Suggestions to reorganize the system tend to be presented by simply stating that it is important to do so, but sometimes such assertions are also interwoven with arguments for larger and more powerful universities and research institutions. There is a focus in the reports on innovation and the creation of economic value. Research, science, and innovation are firmly combined with the goal of economic growth. There is the undertone that it is relatively easy to define what is good research or even quality research; and the chief criterion seems to be that good research is research that is useful for business and industry. Academic freedom, on the other hand, is rarely discussed in the reports.

http://www.irpa.is

 

 


Orđsending frá tímaritinu Uppeldi og menntun

Tímaritiđ Uppeldi og menntun auglýsir eftir frćđilegum greinum, ítarritdómum og ritdómum. Auglýst er eftir greinum í bćđi hefti ársins 2014. Undirstrikađ er ađ handrit má senda inn hvenćr sem er ársins og hvetur ritnefndin höfunda til ađ miđa ekki sérstaklega viđ skilafresti viđ innsendingu efnis. Handrit sem berast fyrir 1. september hafa ţó forgang um birtingu í fyrra hefti ársins 2014 – ef ţau standast kröfur tímaritsins í tćka tíđ.

Ritstjórar og ráđgefandi ritnefnd tímaritsins vinna stöđugt ađ ţví ađ endurbćta og efla ritrýningarferli tímaritsins í ţví skyni ađ halda gćđum tímaritsins og auka ţau. Unniđ er ađ ţví til verđi frá og međ nćsta ári stćrri ráđgefandi ritnefnd eđa alţjóđlegur ráđgjafahópur. Ţá er sú nýlunda tekin upp nú ađ tekiđ verđur viđ handritum ađ rannsóknargreinum á ensku. Ritstjórar áskilja sér heimild til ađ hafna fyrir fram handritum sem hvorki fjalla um íslenskt rannsóknarviđfangsefni né eru ritađar af höfundum búsettum á Íslandi.

Tímaritiđ er nú birt í svokölluđum EBSCO-host átta mánuđum eftir birtingu hvers tímarits, auk ţess sem ţađ verđur áfram birt á vefnum timarit.is ári eftir útgáfu. Á nćstunni verđur tímaritiđ sett í pdf-formi í Skemmuna, eldri hefti frá 2005 til 2009 og stakar greinar frá og međ 2010, einnig međ birtingartöf. Loks má geta ţess ađ á nćstunni verđur sótt um ađ tímaritiđ verđi skráđ í ISI-gagnagrunninn.

Greinum skal skila til ritstjóranna Guđrúnar V. Stefánsdóttur og Ingólfs Ásgeirs Jóhannessonar, sjá leiđbeiningar á vef tímaritsins. Mikilvćgt er ađ fara nákvćmlega eftir leiđbeiningum um form og frágang í einu og öllu: http://vefsetur.hi.is/uppeldi_og_menntun/

Einnig óskar ritnefnd tímaritsins eftir ritdómum um íslenskar sem erlendar frćđibćkur á fjölbreyttu frćđasviđi menntavísinda, svo og um námsefni. Höfundar sem vilja ritdćma bók fyrir tímaritiđ eru beđnir um ađ hafa samband viđ ritstjóra til ađ tryggja ađ ekki sé búiđ ađ sammćlast viđ einhvern annan um ađ ritdćma sömu bók.


Uppeldi og menntun - vorheftiđ komiđ út

Út er komiđ vorhefti tímaritsins Uppeldis og menntunar 2013 međ ţremur ritrýndum greinum, ţremur greinum sem fjalla um ný ţemahefti Námsgagnastofnunar um grunnţćtti menntunar í ađalnámskrá 2011 og nokkrum ritdómum. Međal ţeirra er ítardómur um ţrjú heimspekirit fyrir framhaldsskóla. Ritrýndu greinarnar fjalla um ólík viđfangsefni á sviđi menntunarfrćđa. Ritstjórar tímaritsins eru Guđrún V. Stefánsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson.

Eldri hefti frá upphafi eru nú vistuđ á vefnum Tímarit.is. Hvert hefti er birt ţar međ eins árs birtingartöf.

Hćgt er ađ panta áskrift og einstök tölublöđ hjá SRR í síma 525 5980 eđa á netfangiđ mvs-simennt@hi.is. Nýjum áskrifendum gefst kostur á ađ kaupa eldri rit á afsláttarverđi. Uppeldi og menntun er einnig fáanlegt í Bóksölu kennaranema, Stakkahlíđ, Bóksölu stúdenta, Hringbraut og í öllum stćrri bókaverslunum.

Efnisyfirlit tímaritsins má finna á: http://vefsetur.hi.is/uppeldi_og_menntun/efnisyfirlit.

Aukin byrđi fyrir kennara eđa hluti af starfinu?

Birt hefur veriđ greinin Additional workload or a part of the job? Icelandic teachers' discourse on inclusive education í tímaritinu International Journal of Inclusive Education http://dx.doi.org/10.1080/13603116.2013.802027. Höfundar: Hermína Gunnţórsdóttir & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson (2013):

Ágrip hennar: The aim of this article is to examine the discourse of Icelandic compulsory school teachers on inclusive education. From 1974 and onwards, the education policy in Iceland has been towards inclusion, and Iceland is considered to be an example of a highly inclusive education system with few segregated resources for students with special educational needs. In particular, the article focuses on what characterises and legitimises teachers' discourse on inclusive education, the contradictions in the discourse and how teachers have involved themselves in the process. We use the approach of historical discourse analysis to analyse the discourse as it appears in interviews with teachers and media articles on education as well as in key documents issued by the Parliament. The article provides an insight into the complexities of this topic and draws attention to underlying issues relevant to inclusive education.



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband