Masculinity strategies of young queer men as queer capital

A brand new article by Jón Ingvar Kjaran and Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Abstract:

This article explores how 11 gay and bisexual young men in Iceland, whom we interviewed, have adopted different strategies to deal with the reality of Icelandic masculinity manifestations in the early 2010s. Bourdieuean views of explaining their ideas as social strategies were utilized to interpret how they had adopted behaviors, looks, and ideas in tact with, or contrary to, the hegemonic, heteromasculine views of how men are supposed to act, look, and think in contemporary Icelandic society. In Bourdieu’s view, social strategies can create cultural or social capital. In this case, we discuss how the behaviors, looks, and ideas of these young men seem to constitute a certain type of such capital, that is, queer capital, which helped them to utilize being gay or bisexual to gain social status within the otherwise heterosexually hegemonic field of masculinity.

NORMA: International Journal for Masculinity Studies, 2016
, Vol. 11, No. 1, pp. 52–65, http://dx.doi.org/10.1080/18902138.2016.1143274

 


Stađa karlkyns kennara í skólakerfinu

Í bođi er fjárstyrkur til meistaranema ađ vinna lokaverkefni til meistaraprófs á sviđi kynjafrćđilegra rannsókna á skólastarfi, undir leiđsögn Ingólfs Ásgeirs Jóhannessonar prófessors. Međal viđfangsefna sem Ingólfur hefur áhuga á ađ séu unnin er rannsókn á stöđu karlkyns kennara í skólakerfinu en fleiri hugmyndir koma til greina. Um er ađ rćđa styrk allt kr. 750 ţús. sem greiddur er út í formi launa og svarar til um tveggja og hálfs mánađar vinnu. Verkefniđ skal unniđ á háskólaárinu 2016–2017 en vinnan getur hafist strax.

Viđkomandi ţarf ađ vera kominn vel á veg í meistaranámi í menntavísindum og hafa međal tekiđ námskeiđ í kynjafrćđi eđa taka námskeiđ á sviđi kynjafrćđi haustiđ 2016.

Umsóknir ásamt stuttu CV berist til Ingólfs Ásgeirs Jóhannessonar (ingo@hi.is) sem veitir einnig nánari upplýsingar. Umsóknir berist sem fyrst.


Málstofur um rannsóknir á framhaldsskólastarfi

Námsbraut um kennslu í framhaldsskólum og Rannsóknarstofa um ţróun skólastarfs viđ Háskóla Íslands bođa til funda (málstofa) um rannsóknir á framhaldsskólastarfi. Málstofurnar, sem verđa níu talsins, verđa haldnar í húsnćđi Menntavísindasviđs Háskóla Íslands viđ Stakkahlíđ í stofu K206 kl. 16:20–17:05 á miđvikudögum í febrúar til apríl 2016. Erindin eru ađ jafnađi um 20 mínútur og jafnlangur tími ćtlađur til umrćđna. Erindin eru flutt á íslensku nema annađ sé tekiđ fram.

 

  1. febrúar 2016 kl. 16:20–17:05: Anna Kristín Sigurđardóttir, dósent viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands, og Sigrún Harpa Magnúsdóttir, verkefnisstjóri á Skóla- og frístundasviđi Reykjavíkurborgar: Um námsumhverfi í framhaldsskólum. Stađur: Stofa K206 í húsnćđi Menntavísindasviđs Háskóla Íslands viđ Stakkahlíđ.

Ágrip: Fjallađ er um niđurstöđur rannsóknar sem lýsa viđhorfum nemenda í framhaldsskólum til umhverfis í skólastofum, ţ.e. hvort ţađ hentar vel eđa illa til náms ađ ţeirra mati.  Hugmyndir ţerra eru bornar saman viđ ţađ umhverfi sem er ríkjandi í framhaldsskólum. Rannsóknin er hluti af stćrri rannsókn um starfshćtti í framhaldsskólum. Gerđar voru vettvangskannanir í kennslustundum og tekin viđtöl viđ nemendahópa og notađar myndir til ađ hvetja til umrćđu. Helstu niđurstöđur benda ákveđins misrćmis mill ţess sem er og ţess sem nemendur kjósa helst.

 

  1. febrúar 2016 kl. 16:20–17:05: Kristján Jóhann Jónsson, dósent viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands: Bókmenntakennsla og sköpun merkingar. Stađur: Stofa K206 í húsnćđi Menntavísindasviđs Háskóla Íslands viđ Stakkahlíđ.

Ágrip: Lagt verđur út af upplýsingum um bókmenntakennslu í framhaldsskólum úr gögnum rannsóknarinnar Íslenska sem námsgrein og kennslutunga (2012–2015), bćđi viđtölum og vettvangslýsingum. Leitađ verđur eftir ţví hvernig bókmenntakennslu er lýst í rannsókninni og almennt gildi bókmenntakennslu íhugađ. Dćmi verđa tekin af ýmiss konar bókmenntum og orđrćđu ţeirra um mikilvćg málefni eins og til dćmis gildi skólagöngu, tengsl kynslóđanna og líf og dauđa. –­ Ţessi málstofa er í samvinnu viđ Rannsóknarstofu í íslenskum frćđum og íslenskukennslu.  

 

  1. febrúar 2016 kl. 16:20–17:05: Magnús Ingólfsson, kennari viđ Borgarholtsskóla: Traust, stefnumótun og lýđrćđi á framhaldsskólastiginu á Íslandi frá 1970 fram á nýja öld. Stađur: Stofa K206 í húsnćđi Menntavísindasviđs Háskóla Íslands viđ Stakkahlíđ.

Ágrip: Í ţessar kynningu eru hugtökin eđa ţemun traust, stefnumótun og lýđrćđi skođuđ út frá nokkrum frćđilegum skilgreiningum og um leiđ hlutverk ţeirra í ţróun framhaldsskólans á Íslandi. Byggt er á doktorsritgerđ um efniđ viđ Nottingham University frá árinu 2014 sem nefnist The development of Icelandic secondary school policy: The contribution of school administrators between 1970 and 2004.

 

  1. febrúar 2016 kl. 16:20–17:05: Hafdís Ingvarsdóttir, prófessor: „Ofbođslega mikiđ njörvađ niđur“. Viđhorf framhaldsskólakennara til kennsluhátta. Stađur: Stofa K206 í húsnćđi Menntavísindasviđs Háskóla Íslands viđ Stakkahlíđ.

Ágrip: Fyrirlesturinn er hluti rannsóknarinnar Starfshćttir í framhaldsskólum  2013–2016. Fjallađ verđur um viđhorf kennara í bóklegum greinum til nemendamiđađra (learner-centred) kennsluhátta. Byggt er á 20 viđtölum og jafnmörgum vettvangsathugunum. Íslenskir framhaldsskólar hafa meira frelsi til ađ skipuleggja nám og kennslu en víđa ţekkist en ţađ virđist almennt ekki hafa veriđ kennurum hvatning til ađ til ađ nýta ţađ frelsi, m.a. međ ţví ađ taka upp  nemendamiđađar  ađferđir. Í fyrirlestrinum verđur leitađ skýringa kennara á ţessu og ţćr skođađar í ljósi kenninga um ţróun í starfi.

 

  1. mars 2016 kl. 16:20–17:05: Karen Dögg Bryndísar- og Karlsdóttir, kennari viđ Hraunvallaskóla og MA í félagsfrćđikennslu: Druslustimplun. Stađur: Stofa K206 í húsnćđi Menntavísindasviđs Háskóla Íslands viđ Stakkahlíđ.

Ágrip: Druslustimplun beinist ađ stúlkum ţar sem ţeim er gert ađ skammast sín fyrir sig sem kynveru. Erindiđ er byggt á viđtölum viđ stúlkur, sem höfđu lent í slíkri stimplun, og rýnihópaviđtölum viđ nemendur í framhaldsskóla. Megintilgangurinn var ađ varpa ljósi á ţá tvöfeldni sem stúlkur búa viđ í dag. Mikil pressa er á stúlkur ađ vera kynferđislega ađlađandi en ţegar ţćr gangast undir ţessa kröfu eiga ţćr í mikilli hćttu ađ verđa stimplađar sem druslur.

 

  1. mars 2016: Lára Huld Björnsdóttir, framhaldsskólakennari: Sýna framhaldsskólakennarar nemendum sínum umhyggju í kennslu og samskiptum? Stađur: Stofa K206 í húsnćđi Menntavísindasviđs Háskóla Íslands viđ Stakkahlíđ.

Ágrip: Í rannsókninni var gengiđ út frá umhyggjuhugtaki Nel Noddings og fleiri um ađ umhyggja sé kjarni skólastarfs á öllum skólastigum og lykillinn árangursríkri menntun. Rćtt var viđ átta framhaldsskólanema á lokaári framhaldsskóla. Ţeir lögđu áherslu á virđingu af hálfu kennara, ađ kennarar láti nemendur sig varđa, jafnt velferđ og gengi í námi, ađ kennarar styddu nemendur, t.d. međ hrósi, og einnig ađ umhyggja gćti falist í fjölbreyttum kennsluađferđum.

 

  1. apríl 2016 kl. 16:20–17:05: Anh-Dao Tran, postdoctoral fellow at the University of Iceland, School of Education: Upper secondary school teachers‘ kindness and helpfulness towards immigrant students: Is it sufficient? Place: K206 at the School of Education, University of Iceland, at the Stakkahlíđ Campus. In English. Flutt á ensku.

Abstract: This presentation is based on the doctoral study Deficient “foreigners” or untapped resources: Students of Vietnamese background in Icelandic upper secondary schools. The objective of this specific paper is to explore the perceptions and the practices of eight teachers. Findings from interviews indicate that due to the lack of resources and knowledge about pedagogical practices informed by multicultural education philosophy, these teachers resorted to doing the best they could. Despite the kindness and helpfulness towards the students, they did not take into account the students’ cultural and educational background.

 

  1. apríl 2016 kl. 16:20–17:05: Ásgrímur Angantýsson, lektor viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands: Íslenskt mál sem menningarauđmagn í framhaldsskólum. Stađur: Stofa K206 í húsnćđi Menntavísindasviđs Háskóla Íslands viđ Stakkahlíđ.

Ágrip: Markmiđiđ međ erindinu er ađ varpa ljósi á viđhorf nemenda og kennara í framhaldsskólum til máls og málfrćđi međ hliđsjón af kenningum um tungumáliđ sem menningarlegt auđmagn. Rýnt verđur í viđtöl sem tekin hafa veriđ í tengslum viđ rannsóknarverkefniđ „Íslenska sem námsgrein og kennslutunga“. Gögnin gefa vísbendingar um ađ ákveđnir kunnáttu- og fćrniţćttir tengdir menningarlegum bakgrunni nemenda séu taldir mikilvćgir og komi viđ sögu í námsmati í íslensku án ţess ađ ţeir séu markvisst á dagskrá í íslenskutímum. –­ Ţessi málstofa er í samvinnu viđ Rannsóknarstofu í íslenskum frćđum og íslenskukennslu.

 

  1. apríl 2016 kl. 16:20–17:05: Berglind Rós Magnúsdóttir, lektor viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands: Ţrengt ađ opnu framhaldsskólavali árin 2010–2012: Forsendur og saga málsins. Stađur: Stofa K206 í húsnćđi Menntavísindasviđs Háskóla Íslands viđ Stakkahlíđ.

Ágrip: Opiđ skólaval er miđlćgt hugtak innan markađsvćddra menntakerfa og byggir á ţeirri hugmyndafrćđi ađ menntun sé fyrst og fremst vara sem metin er út frá skiptigildi hennar innan ţekkingarhagkerfisins. Hér á landi hafđi opiđ val veriđ viđ lýđi í framhaldsskólum frá 2006 en reglum var breytt fyrir skólaárin 2010–2012 ţannig ađ 45% nýnema á fyrsta ári áttu ađ koma frá skilgreindu upptökusvćđi skóla. Í erindinu er sjónum beint ađ forsendum breytinganna, viđbrögđum og afdrifum málsins innan skólavettvangsins.


Returning-to-school students

Dropout from upper secondary education in Iceland is higher than in the neighboring countries, but varied options to re-enter school have also been on offer. This article focuses on how students, who had returned to a selected upper secondary school after having quit in one or more other schools, benefited from an innovative pedagogical approach used in the school. The article draws upon interviews, in which the interviewees expressed their pleasure with the school, reporting three main assets of its pedagogy: firstly, a supportive school ethos and student–teacher relationships expressed by the ways in which teachers worked, and also in teachers’ views towards students; secondly, an online learning platform, used by all teachers, which the students could use to structure their studies; and thirdly, the use of formative assessment and no final end-of-term examinations. This pedagogy comprises a whole school approach, and the article concludes that such a school culture and practice enables teenagers and young adults to exercise their right to re-enter academic upper secondary education, which prepares for college, rather than directing them to an industry vocational or practical study program they take little or no interest in.

Article published in Critical Studies in Education:

http://www.tandfonline.com/doi/abs/10.1080/17508487.2016.1102754?journalCode=rcse20


Hinn hávćri minnihluti samtaka atvinnulífsins

Í nýútkominni bók, The Finnish Education Mystery, segir Hannu Simola frá ţví ađ tveimur vikum áđur en fyrstu niđurstöđur PISA voru birtar í desember 2001 hafi finnsku samtök atvinnulífsins, hávćr minnihluti í samfélaginu um skólastarf, haldiđ ráđstefnu ţar sem finnski almenningsgrunnskólinn var harđlega gagnrýndur fyrir međalmennsku og óskilvirkni í alţjóđlegum samanburđi. Ţetta var 24. nóvember, en ţađ var 7. desember sem fyrsta skýrsla PISA var birt ţar sem Finnland kom vćgast sagt vel út í alţjóđlegum samanburđi. Eftir ţađ stilltu ţessi samtök atvinnulífsins á "mute" (bls. xiv í inngangi ađ bókinni sem er úrval frćđigreina Hannus). 

(Hannu Simola, 2015: The Finnish Education Mystery. Historical and Sociological Essays on Schooling in Finland. London og New York, Routledge.)


Yfirlýsing um kynjajafnréttisfrćđslu

Til ţeirra er máliđ varđar

Á Íslandi hefur veriđ kveđiđ á um kynjajafnréttisfrćđslu í skólakerfinu allt frá setningu fyrstu jafnréttislaganna áriđ 1976. Ţetta ákvćđi jafnréttislaga hefur veriđ styrkt jafnt og ţétt og er 23. grein núverandi laga um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 um menntun og skólastarf yfirgripsmikil og leggur umtalsverđar skyldur á skólakerfiđ. Ţessar skyldur eru sérstaklega undirstrikađar í ađalnámskrá allra skólastiga frá 2011 ţar sem kynjajafnrétti er sterkur ţáttur í grunnţćttinum jafnrétti.

Engu ađ síđur sýna rannsóknir ađ stađa kynjajafnréttisfrćđslu í skólum er veik og á ţađ viđ um öll skólastig. Árangur af fjögurra áratuga sögu jafnréttislaga á ţessu sviđi virđist ţví allsendis ófullnćgjandi og brýn ţörf á frćđslu. Rannsóknum í kynjafrćđi og skyldum frćđigreinum hefur fleygt fram og úr miklu efni er ađ mođa.

Viđ undirrituđ, kennarar og sérfrćđingar í kynjafrćđi, hvetjum til ţess ađ 23. grein laga um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla um ađ nemendur á öllum skólastigum skuli hljóta frćđslu um jafnréttismál verđi virt.

Reykjavík 23. febrúar 2015

Berglind Rós Magnúsdóttir, lektor viđ uppeldis- og menntunarfrćđideild Háskóla Íslands

Guđný Guđbjörnsdóttir, prófessor viđ uppeldis- og menntunarfrćđideild Háskóla Íslands

Gyđa Margrét Pétursdóttir, lektor viđ stjórnmálafrćđideild Háskóla Íslands

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor viđ kennaradeild Háskóla Íslands

Steinunn Helga Lárusdóttir, dósent viđ uppeldis- og menntunarfrćđideild Háskóla Íslands

Ţórdís Ţórđardóttir, lektor viđ uppeldis- og menntunarfrćđideild Háskóla Íslands

Ţorgerđur Einarsdóttir, prófessor viđ stjórnmálafrćđideild Háskóla Íslands


Let's go outside

Here is the abstract for the article ‘Lets go outside: Icelandic teachersviews of using the outdoors by Kristín Norđdahl and Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, published in Education 313, Published online: 29 Sep 2014.

This article discusses the views of 25 Icelandic preschool and compulsory school teachers who were interviewed on the role of the outdoor environment in childrens learning. The teachers reported not being afraid to take children outside. These teachers valued the learning potentials of the outdoors more than they feared the possible risks. They believed that the outdoors could provide opportunities for (a) enhancing childrens play and learning (b) promoting childrens health, well-being, and courage, and (c) affecting childrens views, knowledge, and actions towards sustainability.  http://dx.doi.org/10.1080/03004279.2014.961946 http://www.tandfonline.com/doi/abs/10.1080/03004279.2014.961946#.VC0uW01yaUk 

 

 

 


Inclusion, exclusion and the queering of spaces in two Icelandic upper secondary schools

An article by Jón Ingvar Kjaran & Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Published online: 16 Jun 2014 in Ethnography and Educatrion

Abstract:

The concept of space is gaining increased attention in studies of sexuality and gender, not least those focusing on heterosexism and heteronormativity. Such studies have demonstrated that space is sexualised, gendered and actively produced. In this article, we present the findings from an ethnographic study of two Icelandic upper secondary schools. One is a traditional academic school in Reykjavík (the capital city) and the other is a mixture of a vocational and an academic school, located in a small urban community in the northern part of the country. In addition to the ethnographic component of the research, five former and current lesbian, gay, bisexual and transgender (LGBT) students from the two schools were interviewed. We describe how different spaces are constructed through the discourse of heterosexuality and hegemonic gender performances. In doing so, we focus on the processes of inclusion, exclusion and queering of different spaces, and the interplay of these processes in constructing sexuality and gender. The findings indicate that the spaces observed, which are depicted in this article as three stories, included and excluded both LGBT students and other students who did not conform to the dominant norms. These same spaces were also a platform for various queering activities, where alternative discourses could be established and even disturb the dominant discourse of heterosexuality and normativity, whether in terms of gender performances or bodily appearances. 

DOI:
10.1080/17457823.2014.925409

http://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/17457823.2014.925409#.U6BPMo1_s00 


Curriculum, crisis and Icelandic upper secondary teachers

The article Curriculum, crisis and the work and well-being of Icelandic upper secondary school teachers by Guđrún Ragnarsdóttir and Ingólfur Ásgeir Jóhannesson just appeared in Education Inquiry. Its abstract: Iceland was one of the first countries to collapse in the global financial crisis of 2008 and it followed the OECD suggestion by opening upper secondary schools for young jobseekers, but without increasing the number of teachers. The upper secondary school level is also in a period of educational change, as it is in many other countries nowadays. The experience of Iceland provides valuable lessons for the international community. The article explores the effect of the economic crisis and the proposition that the policy is imposing on the work, well-being and working conditions of upper secondary school teachers in Iceland. The findings are based on a quantitative data from three surveys on upper secondary school teachers. In total, 52% of registered teachers in the Association of Teachers in Upper Secondary Schools returned the completed questionnaire in 2008, 49% in 2010 and 57% in 2012. The findings reveal significantly longer working days, increased pressure, workload and stress among teachers at the school level following the crisis and implementation of the curriculum, lower job satisfaction and less opportunity to serve students with special educational needs. The analysis suggests a need to invest more in the upper secondary school level as well as to focus on the professional development and well-being of teachers to ensure further improvement to prevent burnout and occupational drop-out. See: http://www.education-inquiry.net/index.php/edui/article/view/24045/32772


Rannsóknir á framhaldsskólastarfi - málstofur á vormisseri 2014

Málstofur um framhaldsskólarannsóknir í febrúar til apríl 2014

Námsbraut um kennslu í framhaldsskólum og Rannsóknarstofa um ţróun skólastarfs bođa til funda (málstofa) um rannsóknir á framhaldsskólastarfi og í unglingabekkjum grunnskóla sem hafa ţýđingu fyrir framhaldsskólastarf. Málstofurnar, sem verđa sjö talsins, verđa haldnar í húsnćđi Menntavísindasviđs viđ Stakkahlíđ í stofu K206 kl. 16:20–17:05 á miđvikudögum í febrúar til apríl 2014. Erindin eru um 20 mínútur og jafnlangur tími ćtlađur til umrćđna. Upptökur frá fyrirlestrum í fyrri málstofuröđum um framhaldsskólarannsóknir eru ađgengilegar á slóđinni: http://www.hi.is/menntavisindasvid/upptokur_fra_radstefnum_og_fyrirlestrum. Ţar verđa jafnframt birtar upptökur af völdum fyrirlestrum úr ţessari málstofuröđ.


5. febrúar 2014: Atli V. Harđarson skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og nýdoktor frá Menntavísindasviđi Háskóla Íslands: Lýđrćđi og skólar

Ágrip: Rćtt verđur um eftirtaldar spurningar: 1. Hvađ af ţví sem einkennir farsćlt lýđrćđi á heima í framhaldsskóla? 2. Hverju ţarf ađ breyta svo skólar verđi lýđrćđislegri? 3. Hvađa hindranir eru í vegi slíkra breytinga? Hindranir sem verđa rćddar eru annars vegar tćknihyggja og ţröng sýn á gildi menntunar og hins vegar skipulag sem gerir nemendur ađ neytendum „skólaţjónustu“ fremur en ţátttakendum í skólasamfélagi.


12. febrúar 2014: Susan E. Gollifer doktorsnemi viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands: An untapped resource: Examining upper secondary school teachers’ commitment to human rights education in Iceland (erindiđ er á ensku)

Ágrip: Human rights education (HRE) is a human right in itself, stated in international conventions and reflected in national education policy. Iceland’s 2011 curriculum reform includes democracy and human rights as one of its six fundamental curricular pillars.  In this presentation, the narratives of five upper secondary school teachers commited to issues of social justice will be introduced and discussed.  


19. febrúar 2014: Anna Jeeves ađjunkt viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands og kennari viđ Fjölbrautaskólann í Garđabć: Filling in the gaps. Learner views of English at secondary school (erindiđ er á ensku)

Ágrip: The study explores the concept of relevance in second-language learning. Interviews with present and former secondary-school learners reveal that the relevance of compulsory study of English at Icelandic secondary schools is perceived in a variety of ways. The talk focuses on “gaps”: perceptions of gaps in the proficiency that learners gain through instruction and through exposure to English outside school, and attitudes to traditional gap-fill activities in the classroom.


26. febrúar 2014: Rósa Björg Ţorsteinsdóttir menntunarfrćđingur: Úrrćđi – og úrrćđaleysi – íslenskra og norskra framhaldsskóla gegn brotthvarfi innflytjenda

Ágrip: Gerđ verđur grein fyrir niđurstöđu rannsóknar ţar sem skođađ var hvađa úrrćđi íslenskir og norskir framhaldsskólar hafa til ađ vinna gegn brotthvarfi innflytjenda. Byggt er á hálfopnum viđtölum viđ skólastjórnendur, deildarstjóra, ráđgjafa og kennara. Athugađir voru eftirtaldir ţćttir: áherslur skólanna í vinnu međ innflytjendum, félagsleg stađa innflytjenda í nemendahópnum, stođţjónusta viđ innflytjendur, félagsleg mismunun, foreldrasamstarf, fjölmenningarlegur auđur og brotthvarf úr framhaldsskóla. Niđurstöđur gefa til kynna ađ framhaldsskólarnir hafi takmörkuđ úrrćđi.


26. mars 2014: Jón Ingvar Kjaran doktorskandidat í hinsegin menntunarfrćđum viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands og kennari viđ Verzlunarskóla Íslands: Ađ gera framhaldsskólann hinsegin

Ágrip: Í erindinu eru kynntar hugmyndir um hinsegin uppeldisfrćđi (e. queer pedagogy) og hvernig hćgt er ađ nýta sér sjónarhorn hinseginfrćđa til ađ trufla (e. to queer) ríkjandi orđrćđu um kynhneigđ og kyngervi. Niđurstöđur doktorsrannsóknar Jóns benda til ţess ađ hinsegin framhaldsskólanemendur fari ólíkir leiđir ţegar kemur ađ ţví ađ trufla ríkjandi orđrćđu kynhneigđar og kyngervis. Í erindinu eru rćdd dćmi og raktar breytingar á stöđu hinsegin nemenda í íslenskum framhaldsskólum undanfarin ár.   


2. apríl 2014: Steinunn Gestsdóttir dósent viđ Sálfrćđideild Háskóla Íslands: Sjálfstjórnun ungmenna í 9. bekk og tengsl viđ farsćlan ţroska og erfiđleika

Ágrip: Á unglingsárum öđlast ungmenni aukna getu til međvitađrar sjálfstjórnunar (e. intentional self-regulation) sem gerir ţeim kleift ađ forgangsrađa markmiđum og leita margvíslegra leiđa til ađ ná ţeim. Sagt verđur frá niđurstöđum yfirstandandi langtímarannsóknar, Ţróun sjálfstjórnunar íslenskra ungmenna og tengsl viđ ćskilega ţroskaframvindu. Ţćr benda til ađ sjálfstjórn hafi jákvćđ tengsl viđ ćskilegan ţroska og neikvćđ tengsl viđ áhćttuhegđun eftir ađ tekiđ hefur veriđ tillit til bakgrunnsţátta. Ţýđing niđurstađnanna fyrir skóla- og frístundastarf verđur rćdd.


9. apríl 2014: Kristján Ketill Stefánsson doktorsnemi viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands og Steinunn Gestsdóttir dósent viđ Sálfrćđideild Háskóla Íslands: Sjálfstjórnun, virkni í skólastarfi og tengsl viđ námsárangur viđ lok grunnskóla

Ágrip: Kynntar verđar niđurstöđur úr yfirstandandi tveggja ára rannsókn međ 561 unglingi ţar sem mćlingar á sjálfstjórnun nemenda voru tengdar námsárangri á samrćmdu prófunum 2013. Niđurstöđurnar benda til ţess ađ gagnlegt sé ađ vinna međ sjálfstjórnun í 9. bekk međ tilliti til námsárangurs í 10. bekk og ađ nauđsynlegt sé ađ líta til ţess hvort ađ nemandinn sé virkur ţátttakandi í ţví skólastarfi sem bođiđ er upp á. Rannsóknir á framhaldsskólastarfi - starf fyrir doktorsnema

http://www.starfatorg.is/kennsla_rannsoknir/nr/17485                               

Doktorsnemi óskast viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands, viđ rannsóknarverkefni um „Starfshćtti í framhaldsskólum á Íslandi“.  

Starfiđ er laust frá byrjun árs 2014 og er til ţriggja ára.  Ţađ er hluti af norrćnum styrk frá NordForsk fyrir „Nordic Centre of Excellence:  Justice through education in the Nordic Countries“ (JustEd).

Auglýst er eftir doktorsnema til ađ taka ţátt í rannsóknarverkefni um starfshćtti í framhaldskólum á Íslandi, Markmiđ rannsóknarinnar er ađ varpa ljósi á starfshćtti í framhaldsskólum og ţau öfl sem móta ţá – međ áherslu á skipulag skóla og skólastarfs, viđhorf nemenda, kennara og stjórnenda til skólastarfsins, námsumhverfi, nám og kennslu og skuldbindingu nemenda.  

Gögnum er safnađ í níu framhaldsskólum auk ţess sem gögn úr eldri rannsókn á skilvirkni framhaldsskóla eru hluti rannsóknarverkefnisins. Doktorsneminn mun taka ţátt í ţví ađ safna gögnum fyrir rannsóknarverkefniđ í heild og mun, í samráđi viđ leiđbeinendur, móta doktorsverkefni, bćđi út frá markmiđum starfsháttarannsókninnar og markmiđum norrćna öndvegissetursins (www.helsinki.fi/justed). Leiđbeinendur verđa úr hópi íslensku ţátttakendanna í JustEd-verkefninu.

Umsćkjandi skal hafa lokiđ eđa vera ađ ljúka meistaraprófi í ársbyrjun 2014. Hann ţarf ađ geta unniđ sjálfstćtt og tekiđ virkan ţátt í ađ móta framvindu verkefnisins í samvinnu viđ leiđbeinenda. Viđkomandi ţarf einnig ađ hafa góđa hćfni í mannlegum samskiptum og eiga gott međ ađ vinna í teymi og vera vel skrifandi bćđi á íslensku og ensku.
Umsóknin skal fela í sér greinargóđa útskýringu á af hverju viđkomandi hefur áhuga á ađ vinna ţetta verkefni og hvađ hann eđa hún telur sig hafa fram ađ fćra viđ mótun og vinnslu verkefnisins. Umsóknin skal ekki vera lengri en 3 blađsíđur. Umsókn skal fylgja: i) ferilskrá, ii) prófskírteini, iii) afrit af meistaraprófsritgerđ eđa annarri viđamikilli rannsóknarritgerđ, iv) nöfn ţriggja međmćlenda og upplýsingar um hvernig má hafa samband viđ ţá.
Frekari upplýsingar veitir Dr. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor viđ Menntavísindasviđ (ingo@hi.is).

Umsóknarfrestur er til 6. janúar 2014 og skulu umsóknir sendar til starfsmannasviđs Háskóla Íslands, Ađalbyggingu viđ Suđurgötu, 101 Reykjavík, eđa á netfangiđ starfsumsoknir@hi.is merkt HI13120051.

Umsóknir skulu merktar „Starfshćttir í framhaldsskólum á Íslandi “ Í framhaldi af ákvörđun um ráđningu ţarf ađ sćkja formlega um doktorsnám í Háskóla Íslands. 

Laun eru samkvćmt kjarasamningi fjármálaráđherra og hlutađeigandi stéttarfélags. Öllum umsóknum verđur svarađ og umsćkjendum tilkynnt um ráđstöfun starfsins ţegar ákvörđun hefur veriđ tekin.
Viđ ráđningu í störf í Háskóla Íslands er tekiđ miđ af jafnréttisáćtlun skólans.
---

Doctoral position: The School of Education at the University of Iceland advertises an open position for a doctoral candidate in a research project on upper secondary school practices in Iceland.

The School of Education at the University of Iceland seeks a candidate for a doctoral position for the period of January 2014 – January 2017 to be included in the NordForsk funded Nordic Centre of Excellence ‘Justice through education in the Nordic Countries' (JustEd). The candidate must hold a Master's/second-cycle degree.

The doctoral candidate will participate in a research project on upper secondary school practices in Iceland, with a particular focus on teaching and learning as well as student engagement and initiative. The aim of the study is to provide understanding of teaching and learning practices in upper secondary schools in Iceland and the moulding forces of their evolution, including external structures, views of students, teachers and leaders, physical learning environment, teaching and learning practices and student engagement. The doctoral candidate will participate in collecting data for the research project. In cooperation with his or her advisors, the candidate will shape and carry out a doctoral research project using the data from the aforementioned study (including classroom observations, interviews, and survey data) and relate this doctoral research project to the objectives of the Nordic Center of Excellence JustEd (www.helsinki.fi/justed). The candidate's advisors will be members of the upper secondary school practices research team. 

The duties of a doctoral student are to work on his or her doctoral thesis. Research plans should relate to the objectives of JustEd and emphasize cooperation, cross-cultural and cross-border connections between the school practices in Iceland and other Nordic countries. To successfully attend to the duties of the positions, the appointee should be able to speak and write fluently in both English and Icelandic.

The deadline for application is January 6th 2014.  Applications should be sent to starfsumsoknir@hi.is marked “Upper Secondary School Practices in Iceland” with the reference nr.  HI13120051. Only applications received by this deadline are considered given that they meet the requirements.  The selected candidate will need to send a formal application for a Ph.D. studentship at the University of Iceland in due time.

For further information, please contact Dr. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, professor (ingo@hi.is).

The application should include a detailed description of the reasons for the applicant's interest in participating in the project and the specific means by which he or she can contribute to the project. The application should not exceed three pages. The following should be appended to the application: i) Curriculum Vitae, ii) degree certificates, iii) a copy of Master dissertation or another extensive research essay, iv) names of three referees and their contact addresses.

Salary for the position of the doctoral student will be according to the current collective wage and salary agreement between the Union of University Teachers, and the Minister of Finance. All applications will be acknowledged and applicants will be informed about the appointment when a decision has been made.

Appointments to the University of Iceland take into account the Equal Rights Project of the University of Iceland.


Heimspeki, lćsi og sköpun

 

Miđvikudaginn 13. nóvember verđur haldinn frćđslufundur og málţing um tengsl heimspekikennslu og grunnţáttanna sköpunar og lćsis. Viđburđurinn verđur haldinn í húsakynnum Menntavísindasviđs v/Stakkahlíđ, í sal K205 og stendur frá kl. 15:15 til kl. 17:00. Viđburđurinn er skipulagđur af Félagi heimspekikennara í samstarfi viđ Rannsóknarstofu um skapandi skólastarf og námsbraut um kennslufrćđi framhaldsskóla og háskóla. Ađgangur er ókeypis og öllum opinn. Eftirfarandi taka til máls: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor viđ Menntavísindasviđ HÍ og kennaradeild HA; Guđrún Hólmgeirsdóttir, heimspekingur og kennari viđ MH; Brynhildur Sigurđardóttir, heimspekingur og kennari viđ Garđaskóla; Hjalti Hrafn Hafţórsson, heimspekingur og heimspekikennari á leikskólanum Múlaborg


Hinsegin karlmennska međ ólíkum hćtti

Í grein sem byggđ er á erindi sem var flutt á Ţjóđarspeglinum á föstudaginn er sagt frá rannsókn á mótun karlmennsku hinsegin karlmanna. Meginmarkmiđ hennar var ađ draga fram sýn ungra hinsegin karlmanna til karlmennskunnar í ţeim tilgangi ađ svara spurningum um hvađa viđhorf hommar og tvíkynhneigđir karlar hafa til karlmennsku og hvernig laga ţeir hana ađ hinsegin sjálfsmynd sinni og hvort ţeir reyni ađ trufla ríkjandi viđmiđ eđa laga ţeir ímynd sína ađ ríkjandi karlmennskuhugmyndum. Byggt er á viđtalsrannsókn viđ unga samkynhneigđa og tvíkynhneigđa karlmenn ţar sem sumir höfđu tileinkađ sér hinsegin karlmennsku en ađrir hinsegin gagnkynhneigđa karlmennsku. Sjá nánar í Ţjóđarspeglinum 2013.


Fleiri vindar blása - viđhorf reyndra framhaldsskólakennara

Ágrip greinar okkar Árnýjar Helgu Reynisdóttur sem var birt í Netlu í gćr. Hún heitir fullu nafni Fleiri vindar blása. Viđhorf reyndra framhaldsskólakennara til breytinga í skólastarfi 1986–2012.

Lög um framhaldsskóla áriđ 2008 og útgáfa ađalnámskrár áriđ 2011 fólu í sér verulega stefnubreytingu frá fyrri viđmiđum um skólastarfiđ. Höfundar tóku viđtöl viđ  tólf reynda kennara í fjórum framhaldsskólum til ađ varpa ljósi á reynslu ţeirra af breytingum í starfi sínu frá útgáfu fyrstu samrćmdu námskrárinnar fyrir framhaldsskóla áriđ 1986. Niđurstöđur benda til ţess ađ hlutverk kennaranna hafi breyst töluvert, t.d. fylgja ţví fleiri uppeldis- og kennslufrćđilegar áskoranir sem rekja má til  breyttrar samfélagsgerđar og fjölbreyttari nemendahóps. Viđhorf nemendanna hafa breyst, ţeim finnst ekki lengur „merkilegt“ ađ vera í framhaldsskóla, ţeir eru lítt  móttćkilegir fyrir upplýsingum sem hópur, ţeir gera kröfur um athygli sem einstaklingar og eru síđur pólitískt međvitađir. Viđmćlendum okkar kvörtuđu ekki undan breytingunum á nemendahópnum en viđurkenndu ađ ţetta gerđi skólastarfiđ ekki einfaldara. Ţeir nefndu ađ kennsluhćttir hefđu breyst, t.d. ađ verkefnavinna hefđi aukist á kostnađ prófa. Einnig hefđi skrifleg umsýsla aukist, ekki síst  eftir tilkomu upplýsingatćkni. Ađalnámskráin frá 1999 var flestum viđmćlendum  minnisstćđ og ný ađalnámskrá frá 2011 fékk fremur jákvćđa dóma, ţótt ýmislegt  hafi ţótt óljóst um hvernig ćtti ađ útfćra suma ţćtti hennar í skólastarfinu. Sumir  viđmćlenda töldu miklar breytingar fram undan og voru reiđubúnir ađ takast á viđ ţćr en ađrir töldu ekki ástćđu til róttćkra breytinga. Sjá greinina: http://netla.hi.is/greinar/2013/ryn/006.pdf


Eru kennarar einhvers nýtir?

Hér er ágrip - á ensku - af kaflanum mínum í bókinni Fagmennska í skólastarfi. Skrifađ til heiđurs Trausta Ţorsteinssyni  sem barst mér í hendur í dag. Kaflinn nefnist Grunnskólakennarar í aftursćtinu og leikskólakennarar í skottinu? Hlutverk og fagmennska kennara í stefnuskjölum ríkis og sveitarfélaga. Í hnotskurn er kennurum ćtlađ lítiđ hlutverk í stefnuskjölum Sambands íslenskra sveitarfélaga og afar tilviljunarkennt hlutverk í löggjöf ríkisins, t.d. eru einna gleggstu ákvćđin um framhaldsskólakennara ađ ţeir sjái um námsmat! Ekkert tekiđ fram um hvort ţeir eigi ađ kenna.

 

The chapter explores the discourse of the Icelandic Association of Municipalities on the role and professionalism of teachers in early childhood and compulsory schools. Selected documents, appearing on the website of the Association, were studied by applying discourse analysis. Discursive themes and legitimating principles were identified. The discourse is characterized by that little is said about the role and professionalism of teachers in general and almost nothing about early childhood education teachers. The documents discuss the role of compulsory school teachers as more or less bound to teaching and assessment, and it does not seem that the documents expect them to have any particular role in school evaluation or wider policy making. While the documents focus on the improvement of teaching so that students would learn more, eaching and learning seem to be viewed as rather straigth-forward and uncomplicated endeavors if the right methods are chosen. The results of the analysis of the documents were matched to models of teachers professionalism that show a movement from a teacher working alone to working cooperatively and even toward interdendency. This comparison shows a high level of expectations to collaboration in the discourse, not only the documents of the municipalities, but in the school legislation as well. Further it was studied if and how teachers are mentioned in the school legislation; the legislation is consistent with the municality documents‘ discourse in prefering to mention „staff“ rather than teachers. Also what is said about teachers in the legislation seems to be rather coincidental.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband