Landsvirkjun hafđi ekki grun um ađ Framsókn myndi tapa kosningunum

Já, viđbrögđ Landsvirkjunar viđ kröfu Landverndar og SUNN, sbr. síđasta blogg, eru af frumlegra tćinu. Landsvirkjun sendi ekki ítrekunarbréf fjórum dögum fyrir kosningar vegna ţess ađ kosningar vćru í nánd og líklegt vćri ađ eftir kosningar myndi verđa tregđa viđ ađ gefa út leyfiđ sem hún hafđi sótt um af ţví Framsóknarflokkurinn myndi tapa kosningunum, nei, ţeir bara sendu ítrekunarbréfiđ, sbr. frétt Vísis. Eđa ef ţetta var svona sjálfsagt mál, af hverju var ţá ekki búiđ ađ afgreiđa ţađ fyrr?

Okkur í SUNN og Landvernd finnst ţetta stórundarleg atburđarás og viljum ađ hún sé könnuđ af hálfu Alţingis. Viđ viljum ekki ađ gefin séu út leyfi til rannsókna eđa vinnslu öđruvísi en ţau séu hafin yfir allan vafa. Og okkar vafi um ţađ fara skuli í Gjástykki er mikill.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband