Munurinn minnkar og minnkar ...

Munurinn á fylgi stjórnarflokkanna og vinstri flokkanna, VG og S, minnkar og minnkar ef við tökum mið af skoðanakönnun á visir.is í kvöld; þar eru vinstri flokkarnir með 45,3% og stjórnarflokkarnir með 46,7%. Stjórnin þá kolfallin ef frjálslynd eru tekin með í reikninginn. Í hádeginu í dag var sveiflan í hina áttina - þannig að við verðum að vera dugleg. Kjósum breytingar - kjósum helst af öllu VG!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Björgvin

Sérdeilis spennandi kosningar framundan og enn áhugaverðara verður að sjá mat á þessu kannanaflóði að loknum kosningum - getur verið að það sé orðið of mikið af því góða?

Pétur Björgvin, 9.5.2007 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband