Netþjónabú - geitungabú

Hvað eiga netþjónar og geitungar sameiginlegt með loðdýrum? Að heimkynni þeirra nefnast . Af hverju er salur fullur af stórum tölvum en verksmiðja full af rafskautum til að "bræða" ál köllum ver? er flott orð - minnir á landbúnað. Ver minnir á verstöð - líka jákvæðara en verksmiðja eða álbræðsla. -- Viðurkenni að mér gest skár að því að selja orku til að setja upp netþjóna en til að setja upp álver, líklega talsvert minna af orku. Í einni af fréttum dagsins kom þó fram að ekki yrðu til mörg störf. Enda Yahoo að sækjast eftir ódýru orkunni - og því að fólkið hér sé gott eins og kom fram í kvöldfréttum RÚV. Margt smátt gerir hins vegar eitt stórt og því full ástæða til að skoða málið vel.


mbl.is Yahoo kannar möguleika á netþjónabúi hér á landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband