Herslumuninn vantar til ađ vinna :-)

Skođanakannanir berast daglega - ríkisstjórnin heldur velli, ríkisstjórnin er fallin. Ţetta er eins og úllen, dúllen, doff-leikur: Hvernig verđur stađan viđ kosningarnar? Ég minni á ađ í vetur hefur ţađ gerst á ţriggja mánađa fresti ađ vinstri grćn og Samfylkingin hafa haft hreinan meirihluta skv. slíkum könnunum - og ţađ var í nóvember og febrúar. Nú er kominn tími á ţađ á ný og ţađ ber vel í veiđi ađ ţađ verđi einmitt á laugardaginn sem VG og S fái hreinan meirihluta saman. Best er ađ kjósa vinstri grćn ţví ađ góđ útkoma VG minnir meira á kröfur um breytingar. En ţađ er betra ađ kjósa Samfylkinguna en ađ sitja heima eđa kjósa ađra flokka; ţetta segi ég í trausti ţess ađ Samfylkingin vilji vinna međ okkur ađ ţví ađ lagfćra velferđarkerfiđ eftir 16 ára stjórn íhaldsins og snúa vörn í sókn í náttúruverndarmálum. Já, og bakka frá meiri einkavćđingar- og einkarekstraráformum í mennta- og heilbrigđiskerfunum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband