Burðarás og fúnar Stoðir

Þau geta verið hjákátleg nöfnin á fyrirtækjunum sem fara á hvolf, en snautlegust er þó sennilega nafnbreyting "FL GROUP" í Stoðir, skömmu áður en fyrirtækið þurfti að óska greiðslustöðvunar sem mér skilst að það hafi öðru sinni farið fram á í dag.
mbl.is Háskólasjóður rýrnaði um 1,1 milljarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar voru "besservissararnir" Þorvaldur Gylfa og Gylfi Magnússon. Þeir vissu þetta allt fyrirfram og aðvara svo sína vinnuveitendur ekki við. Mikil er þeirra ábyrgð nú, skammist ykkar srákar.

Öddi 20.1.2009 kl. 21:28

2 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Mér sýnist nú hagfræðin snúast töluvert um að vera vitur eftir á.

Björgvin R. Leifsson, 21.1.2009 kl. 00:06

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitið, Öddi og Björgvin. Reyndar hlustaði ég á útvarpsþátt um daginn þar sem inn var klippt að nefndur Gylfi næstum því lýsti hruninu 8. mars á sl. ári. Þessir hagfræðingar sem þú nefnir, Öddi, þeir held ég hafi varað við, en auðvitað hentaði ekki að hlusta á þá enda var það þá í takt við okkur róttæklinga 8. áratugarins sem vissum vel að kreppur væru fylgifiskur kapítalismans.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 21.1.2009 kl. 06:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband