Kemur ţví miđur ekki á óvart

Enda ţótt margt hafi áunnist í jafnréttismálum hér á landi á síđustu áratugum kemur ţví miđur ekki á óvart ţótt stjórnvöld fái ákúrur um frammistöđu gagnvart ţessum samningi. Jafnframt er gleđilegt ađ stjórnvöld fái skýra leiđbeiningu um hvernig bregđast skal viđ og međ aukinni áherslu á nám í kynjafrćđum og útgáfu rannsókna á ţví sviđi er til ţekking í landinu til ađ bregđast viđ ábendingunum. Jafnréttislöggjöfin var endurskođuđ sl. vetur og er nú hafin vinna til ađ fylgja henni eftir sem vonandi skilar árangri. Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra, sem jafnframt er jafnréttisráđherra, fagnar örugglega ábendingum Sţ.
mbl.is Nefnd SŢ lýsir vonbrigđum međ Íslendinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er eitthvađ svo viss um ađ ţeir sem taka eiga til sín slái sér á lćr og verđi standandi hissa.  Ísland best í heimi sko.

Takk fyrir fćrslu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.7.2008 kl. 22:06

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Já, einmitt, Jafnréttisskóli Sameinuđu ţjóđanna. En viđ erum líka međ jarđhita- og sjávarútvegsskóla og höfum margt ađ kenna á ţeim, og kannski hćgt ađ lćra af okkur hvernig hćgt var ađ nota sjávarútvegsstefnu til ađ draga úr krafti sjávarbyggđa hér og ţar í kringum landiđ, međ einkaeign á fiskveiđaréttinum.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 17.7.2008 kl. 19:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband