Gerir menntun fólk heilsuhraustara?

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég heyri þá ábendingu að tölur sýni að "þeir sem eru meira menntaðir líklegri til að vera við betri heilsu, hafa meiri áhuga á þjóðmálum og treysta betur öðrum í samfélaginu."

En gæti verið að heilsuhraustara fólk, sem hefur að auki meiri áhuga á þjóðmálum einhverra hluta vegna frá barnæsku fari fremur í langskólanám?


mbl.is Erfiðleikar í fjármálalífi hvati til náms
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill

eða að fólk með meiri menntun, hafi meira um fjármuni, og eigi þar af leiðandi greiðari aðgang að ýmsum hlutum sem hafa góð áhrif á heilsuna.

líkamsræktarkort (einkaþjálfarar)

Heilsubæli

Hollari matur

Fjölbreytni í mat

Auðveldari aðgangur að sérfræðingum á sviði læknavísinda

etc.

--

áhugi á stjórnmálum  vs  meiri frítíma því allur dagurinn fer ekki í að aukavinnu eða áhyggjur af peningum

treysta öðrum  vs  að umgangast fólk sem er á sama stað í þjóðfélaginu (þ.e. þeir sem ekki eru í slæmum málum fjárhagslega)

hvort myndiru treysta betur til að passa eignir þínar, einhver sem er skítblankur eða einhver sem í sömu stöðu og þú.

Egill, 8.9.2009 kl. 13:57

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlit og góðar athugasemdir.

Myndi samt ekki draga fólk í dilka á sama hátt og í síðustu málsgrein, sérstaklega eftir að bankamenn á ofurlaunum settu fjármálakerfi landsins á koll !

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 8.9.2009 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband