Ţurfum viđ fleiri sérskóla fyrir drengi eđa stúlkur?

Samkvćmt tölum Hagstofunnar í október 2011 voru 138 nemendur á grunnskólaaldri í ţremur sérskólum, Klettaskóli 94, Brúarskóli 27 og Hlíđarskóli 17. Ţeir tveir fyrstu eru í Reykjavík og sá síđasti rétt fyrir norđan Akureyri, en er ţó einn af skólum Akureyrarbćjar. Ţetta eru samtals 138 nemendur af 42.365 í grunnskólunum, ţađ er 0,3% nemendanna. En hér er misskipt eftir kynjum ţví af ţessum 138 nemendum eru ađeins 41 stúlka, ţar eru 33 ţeirra í Klettaskóla.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband