Hvađ segja Samfylking og VG?

Ég verđ ađ játa ađ ég hef ekki sett mig inn í málefni ţeirra flóttamanna sem nú er veriđ ađ vísa úr landi - en ţađ hlýtur ađ vera áfall fyrir fyrsta ráđherra sérstaks mannréttindaráđuneytis ađ vera öskruđ burt úr rćđustóli viđ hátíđlegt tćkifćri.

Ragna situr í ráđuneytinu á ábyrgđ stjórnarflokkanna tveggja, Samfylkingar og vinstri grćnna; hún hefur ekki svo ég viti til nokkurn tíma veriđ kjörinn fulltrúi í lýđrćđislegum kosningum. En hún kann ađ hafa rétt fyrir sér í málinu, engu ađ síđur. Ćskilegt vćri hins vegar ađ formenn flokkanna tveggja, ţau Jóhanna og Steingrímur, skýrđu afstöđu sína í ţessu máli, hvort ţau telja verknađinn ađ vísa fólkinu úr landi réttan. Eđa forystumenn flokkanna í mannréttindamálum á ţinginu.


mbl.is Gerđu hróp ađ ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessađur Ingólfur. Auđvitađ er ţetta afleitur gjörningur. Byggđur á hinu alrćmda Dyflinnarsamkomulagi. Svo mikiđ veit ég ţótt ég hafi ekki frekar en ţú sett mig inn í ţessi mál. Svo ţađ er út frá ţví Grikkland sem á ađ taka afstöđu til ţessa fólks og ţá ţurfa ađrar ţjóđir ekki ađ hugsa...

En auđvitađ á mađur ađ skođa ţessi mál betur en mađur afsakar sig međ tímaleysi. En mér finnst nú samt ađ ráđherrann eigi ađ fá ađ tjá sig upp í Háskóla en ţađ er annađ mál... Kveđja Erling

Erling 17.10.2009 kl. 12:26

2 identicon

Ţetta  var  hárrétt  ákvörđun  hjá  ráđherranum.

 

 

SÝNISHORN  AF  FJÖLŢJÓĐAMENNINGUNNI  Í  SVÍŢJÓĐ.

 

 

http://www.youtube.com/watch?v=twyVJJZ_A3c&feature=related 

 

 

   TRÚ  FRIĐARINS   HEIMTAR  HÖFUĐ  GEERT  WILDERS  FYRIR  FRAMAN  BRESKA  ŢINGIĐ  OG  BRESKA  LÖGREGLAN  GERIR  EKKI  NEITT.

 

 

 

http://www.youtube.com/watch?v=det7TUsLy8U&feature=player_embedded

Skúli Skúlason 17.10.2009 kl. 18:02

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Erling og Skúli, takk fyrir innlitiđ og ábendingarnar

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 18.10.2009 kl. 08:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband